Síða 1 af 1

Vandræði með Thinkpad T400

Sent: Mán 08. Ágú 2016 08:13
af Black
Er með T400 vél sem ég eignaðist fyrir nokkrum mánuðum.Ég tók hana í sundur og skipti um hitaleiðandi krem og uppfærði vinnsluminnið og setti í hana SSD.En ég hef verið í smá vandræðum með að starta henni.Lendi oft í Dead screen og þarf að slökkva á henni og reyna nokkrumsinnum að kveikja svo alltíeinu bootar hún upp stýrikerfinu.En þá kemur aðal vandamálið að Mousebutton 1 og 2 virka ekki nema ég geri logout og log in og þá virkar Mousebutton1.Ef ég slekk á tölvunni að þá fer hún aftur í deadscreen en ef set hana í sleep að þá bootar hún strax upp stýrikerfinu.Já svo er llíka oft sem að músarbendillinn færist til á skjánum ánþess að ég sé að hreyfa við honum.(verðið að afsaka þessa orðasúpu og flóknar útskýringar) :face

Ég er að keyra ólöglega útgáfu af Windows 10
Er með 8gb ram & 120gb HyperX SSD disk