Síða 1 af 2
Þarf aðstoð við uppsetningu á windows 8.1
Sent: Sun 07. Ágú 2016 00:42
af Tonikallinn

- 20160807_003943.jpg (2.08 MiB) Skoðað 1305 sinnum
Ég er að reyna að installa windows 8.1 í tölvuna og allt gengur vel þangað til tölvan spyr hvaða disk windows á að fara á. Vandamálið er að ssd diskurinn kemur ekki upp. Windows 8.1 var á ssd diskinum svo þetta ætti að virka.
Re: Þarf aðstoð við uppsetningu á windows 8.1
Sent: Sun 07. Ágú 2016 00:52
af vesi
Sérðu ssd diskin í bios ?
Re: RE: Re: Þarf aðstoð við uppsetningu á windows 8.1
Sent: Sun 07. Ágú 2016 00:52
af Tonikallinn
vesi skrifaði:Sérðu ssd diskin í bios ?
Já
Sent from my GT-I9505 using Tapatalk
Re: Þarf aðstoð við uppsetningu á windows 8.1
Sent: Sun 07. Ágú 2016 00:55
af vesi
Ertu með 2Xdiska, ef svo þá myndi ég taka hinn úr sambandi og hafa bara ssd diskinn tengdan
Re: RE: Re: Þarf aðstoð við uppsetningu á windows 8.1
Sent: Sun 07. Ágú 2016 00:56
af Tonikallinn
vesi skrifaði:Ertu með 2Xdiska, ef svo þá myndi ég taka hinn úr sambandi og hafa bara ssd diskinn tengdan
Já, ég er með ssd og hdd, hdd er sá sem kemur upp. Á ég semsagt að aftengja hann?
Sent from my GT-I9505 using Tapatalk
Re: RE: Re: Þarf aðstoð við uppsetningu á windows 8.1
Sent: Sun 07. Ágú 2016 00:57
af Tonikallinn
vesi skrifaði:Ertu með 2Xdiska, ef svo þá myndi ég taka hinn úr sambandi og hafa bara ssd diskinn tengdan
Heyrðu,ég prufaði að sleppa að breyta þessu á islensku og þá kom hann?
Sent from my GT-I9505 using Tapatalk
Re: RE: Re: Þarf aðstoð við uppsetningu á windows 8.1
Sent: Sun 07. Ágú 2016 00:58
af Tonikallinn
vesi skrifaði:Ertu með 2Xdiska, ef svo þá myndi ég taka hinn úr sambandi og hafa bara ssd diskinn tengdan
Nei, ég tek þetta til baka. Þetta er ehv 350mb rusl
Sent from my GT-I9505 using Tapatalk
Re: Þarf aðstoð við uppsetningu á windows 8.1
Sent: Sun 07. Ágú 2016 01:07
af Tonikallinn
vesi skrifaði:Ertu með 2Xdiska, ef svo þá myndi ég taka hinn úr sambandi og hafa bara ssd diskinn tengdan
Þetta því miður bara virkaði ekki
Re: Þarf aðstoð við uppsetningu á windows 8.1
Sent: Sun 07. Ágú 2016 09:33
af flottur
Ertu búin að redda þessu?
Hvernig móðurborð ertu með?
Re: RE: Re: Þarf aðstoð við uppsetningu á windows 8.1
Sent: Sun 07. Ágú 2016 11:16
af Tonikallinn
flottur skrifaði:Ertu búin að redda þessu?
Hvernig móðurborð ertu með?
Gigabyte g1. Sniper b5
Sent from my GT-I9505 using Tapatalk
Re: RE: Re: Þarf aðstoð við uppsetningu á windows 8.1
Sent: Sun 07. Ágú 2016 11:42
af flottur
Tonikallinn skrifaði:flottur skrifaði:Ertu búin að redda þessu?
Hvernig móðurborð ertu með?
Gigabyte g1. Sniper b5
Sent from my GT-I9505 using Tapatalk
Veistu í hvaða sata-port ssd diskurinn er tengdur í ?
Gæti verið að ef þú tengir ssd diskinn í sata1 og geisladrifið í sata 0 og sleppir því að hafa aðra diska tengda þá gæti þetta virkað.
Spurning um hvort að bíos stillingin varðandi að það sjá hvort ssd diskur sé tengdur er stillt á off?
Re: RE: Re: Þarf aðstoð við uppsetningu á windows 8.1
Sent: Sun 07. Ágú 2016 12:15
af Tonikallinn
flottur skrifaði:Tonikallinn skrifaði:flottur skrifaði:Ertu búin að redda þessu?
Hvernig móðurborð ertu með?
Gigabyte g1. Sniper b5
Sent from my GT-I9505 using Tapatalk
Veistu í hvaða sata-port ssd diskurinn er tengdur í ?
Gæti verið að ef þú tengir ssd diskinn í sata1 og geisladrifið í sata 0 og sleppir því að hafa aðra diska tengda þá gæti þetta virkað.
Spurning um hvort að bíos stillingin varðandi að það sjá hvort ssd diskur sé tengdur er stillt á off?
windows 8.1 var þegar á ssd diskinum mínum, ég er að selja tölvuna og vildi því reinstalla windows svo að þetta ætti að virka er það ekki?
Re: Þarf aðstoð við uppsetningu á windows 8.1
Sent: Sun 07. Ágú 2016 12:26
af flottur
Það ætti að gera það miða við að þú ert bara að reinstalla win 8.1
Þetta er soldið skrýtið mál, er ekki einhver vaktari sem gæti skýrt þetta betur
Re: Þarf aðstoð við uppsetningu á windows 8.1
Sent: Sun 07. Ágú 2016 12:34
af Tonikallinn
flottur skrifaði:Það ætti að gera það miða við að þú ert bara að reinstalla win 8.1
Þetta er soldið skrýtið mál, er ekki einhver vaktari sem gæti skýrt þetta betur
ég þarf örugglega að fara á akureyri og í tölvutek..... allar svona tölvu viðgerðir eru allt of dýrar
Re: Þarf aðstoð við uppsetningu á windows 8.1
Sent: Sun 07. Ágú 2016 13:09
af Dúlli
Í stað þess að henda spurningar merki fram og til baka.
Farðu í BIOS, taktu myndir af því sem þú sérð.
Tengdu SSD diskinn í Sata 0 portið.
Sleppa CD drifi og auka diskum.
Prófa að færa til sata tengið.
BIOS stillingar geta stundum fært sig yfir á default.
Ef þú ert með aðra tölvu, prufaðu að tengja SSD diskinn við hana og gáðu að því hvort hann sé í lagi. Windows kerfi á það til með að hunsa diska sem eru ekki í lagi.
Ekki fara með tölvunna í tölvutek. Komdu með almenilegar upplýsingar ef þú vilt aðstoð.
Re: Þarf aðstoð við uppsetningu á windows 8.1
Sent: Sun 07. Ágú 2016 13:27
af Tonikallinn
Dúlli skrifaði:Í stað þess að henda spurningar merki fram og til baka.
Farðu í BIOS, taktu myndir af því sem þú sérð.
Tengdu SSD diskinn í Sata 0 portið.
Sleppa CD drifi og auka diskum.
Prófa að færa til sata tengið.
BIOS stillingar geta stundum fært sig yfir á default.
Ef þú ert með aðra tölvu, prufaðu að tengja SSD diskinn við hana og gáðu að því hvort hann sé í lagi. Windows kerfi á það til með að hunsa diska sem eru ekki í lagi.
Ekki fara með tölvunna í tölvutek. Komdu með almenilegar upplýsingar ef þú vilt aðstoð.
vandamálið er að ég kann ekkert mikið á tölvur og vill helst ekkert vera að opna þær og fikta eitthvað.
Re: Þarf aðstoð við uppsetningu á windows 8.1
Sent: Sun 07. Ágú 2016 13:29
af Dúlli
Þá er bara ekkert sem vaktinn getur gert fyrir þig.
Ef þú treystir þér ekki til að bilanagreina þá er það eina sem þú getur gert er farið með tölvunna á verkstæði.
Re: Þarf aðstoð við uppsetningu á windows 8.1
Sent: Sun 07. Ágú 2016 15:00
af Tonikallinn
Dúlli skrifaði:Þá er bara ekkert sem vaktinn getur gert fyrir þig.
Ef þú treystir þér ekki til að bilanagreina þá er það eina sem þú getur gert er farið með tölvunna á verkstæði.
Sæll, ég prufaði að gera það sem þú sagðir en það skilaði engum arangri.
Það sem er ennþá skrítnara er að ég prufaði að aftengja
bara cd drifið og þá hurfu tvö drif úr "boot sequece"
cd drifið og ssd?
Re: Þarf aðstoð við uppsetningu á windows 8.1
Sent: Sun 07. Ágú 2016 15:03
af Tonikallinn
Dúlli skrifaði:Þá er bara ekkert sem vaktinn getur gert fyrir þig.
Ef þú treystir þér ekki til að bilanagreina þá er það eina sem þú getur gert er farið með tölvunna á verkstæði.
Nei heyrðu, það sem ég hélt að væri ssd var bara diskurinn sem windows 8.1 var á
Re: Þarf aðstoð við uppsetningu á windows 8.1
Sent: Sun 07. Ágú 2016 15:06
af Dúlli
Þá það gæti útskýrt margt, Þannig þú ert ekki með SSD disk, harði diskurinn hafi þá bara verið skiptur upp í hluta ?
Re: RE: Re: Þarf aðstoð við uppsetningu á windows 8.1
Sent: Sun 07. Ágú 2016 15:09
af Tonikallinn
Dúlli skrifaði:Þá það gæti útskýrt margt, Þannig þú ert ekki með SSD disk, harði diskurinn hafi þá bara verið skiptur upp í hluta ?
Ju, ég er með hann herna
Sent from my GT-I9505 using Tapatalk
Re: Þarf aðstoð við uppsetningu á windows 8.1
Sent: Sun 07. Ágú 2016 15:28
af Dúlli
Núna er ég hættur að fylgja þig.
En ertu núna að fara ná að setja upp windows kerfið eftir þessa uppgötvun ?
Re: RE: Re: Þarf aðstoð við uppsetningu á windows 8.1
Sent: Sun 07. Ágú 2016 15:35
af Tonikallinn
Dúlli skrifaði:Núna er ég hættur að fylgja þig.
En ertu núna að fara ná að setja upp windows kerfið eftir þessa uppgötvun ?
Sko, ég var með windows 8.1 uppsett á ssd diskinn og síðan var ég með hdd fyrir leiki og þannig. Og núna þegar að ég er að fara að reinstalla windows 8.1 kemur ssd diskurinn ekki upp, það sem kom í bios var hdd, cd drifið og installation diskurinn og eg hélt semsagt að installation diskurinn væri ssd. Þannig að i raun og veru hefur ssd alrei verið í bios þegar ég gáði (hef aldrei gáð fyrir en ég byrjaði reinstallið)
Sent from my GT-I9505 using Tapatalk
Re: Þarf aðstoð við uppsetningu á windows 8.1
Sent: Sun 07. Ágú 2016 15:45
af Dúlli
Gaur. Þú verður að byrja að taka myndir.
Til að byrja með kemur aldrei installation diskur í BIOS. Sástu þá 3x tæki tengd eða bara 2x tæki í BIOS ?
Sérðu SSD diskinn ? Taktu myndir af þessu þá er hægt að aðstoða þig betur.
En þetta hljómar eins og tengingar vandamál eða bilaður SSD.
Re: Þarf aðstoð við uppsetningu á windows 8.1
Sent: Sun 07. Ágú 2016 15:53
af Tonikallinn
Dúlli skrifaði:Gaur. Þú verður að byrja að taka myndir.
Til að byrja með kemur aldrei installation diskur í BIOS. Sástu þá 3x tæki tengd eða bara 2x tæki í BIOS ?
Sérðu SSD diskinn ? Taktu myndir af þessu þá er hægt að aðstoða þig betur.
En þetta hljómar eins og tengingar vandamál eða bilaður SSD.
I BIOS voru 3 tæki tengd, hdd ,cd drifið og útaf einhverju var installaton diskurinn þarna, leifðu mér að tengja tölvuna aftur og ég sendi myndir