Síða 1 af 1

Spurning varðandi verð.

Sent: Mán 01. Ágú 2016 01:14
af Gummiandri
Sælir, hvað mynduði borga fyrir þennan flotta leikjaturn:
Cpu: i5-3570k hefur aldrei verið yfirklukkaður.
Gpu: Msi r7 360 2gb flott kort, mánaðargamalt.
Ram: 6gb DDR3
Power supply: 600watta coolermaster, mánaðargamall.
Fyrsta verðhugmyndin mín var 60-70k en ég veit ekki hversu raunhæft það er!
er ekki að selja langar bara að vita hversu mikils virði þetta er.

Re: Spurning varðandi verð.

Sent: Mán 01. Ágú 2016 17:25
af Gummiandri
Enginn ?

Re: Spurning varðandi verð.

Sent: Mán 01. Ágú 2016 20:30
af Haflidi85
55-60, er held ég maxið, fer líka svoldið eftir hvernig kassa þetta er í og hvort það er legit windows og hvort og þá hvernig diskar eru í vélinni þ.e. ssd eða harðir og stærðin og týpan á þeim.

Re: Spurning varðandi verð.

Sent: Þri 02. Ágú 2016 19:17
af Gummiandri
Haflidi85 skrifaði:55-60, er held ég maxið, fer líka svoldið eftir hvernig kassa þetta er í og hvort það er legit windows og hvort og þá hvernig diskar eru í vélinni þ.e. ssd eða harðir og stærðin og týpan á þeim.
Það er windows 10 legit og 256gb SSD kingston

Re: Spurning varðandi verð.

Sent: Þri 02. Ágú 2016 20:05
af Moldvarpan
Hvernig móðurborð? Hvernig tölvukassi?