Síða 1 af 1

ÓE - gomlum túbuskjá (komið)

Sent: Lau 30. Júl 2016 15:19
af Labtec
Sælir, a einhver handa mer gamlan 15-17" túbu tölvuskjá

Re: ÓE - gomlum túbuskjá

Sent: Lau 30. Júl 2016 17:37
af DJOli
Þeir fást örugglega í góða hirðinum :P

Re: ÓE - gomlum túbuskjá

Sent: Lau 30. Júl 2016 17:50
af brain
Á Viewsonic 17 " PT775 handa þér.

Re: ÓE - gomlum túbuskjá

Sent: Lau 30. Júl 2016 21:11
af einarn
DJOli skrifaði:Þeir fást örugglega í góða hirðinum :P
Ekki lengur. Fer stundum þangað, hef ekki séð túpuskjá í lengri tíma.

Re: ÓE - gomlum túbuskjá

Sent: Mán 01. Ágú 2016 17:13
af Hörde
Ég á 22" túbu ef þig langar í. Tegundin er HP P1230 og fer hæst í 2048x1536x85hz. Hann styður líka 1600x1200x100hz og 1440x1050x120hz.

Ég hef ekkert við hann að gera lengur svo þú færð hann frítt.

Re: ÓE - gomlum túbuskjá

Sent: Mið 03. Ágú 2016 01:06
af Labtec
Þetta er komið, takk allir :)