Síða 1 af 1

Smá skemmd á USB kapli. Hjálp

Sent: Lau 30. Júl 2016 13:15
af Graven
Hér er kapallinn:
Mynd

Sökudólgurinn:
Mynd

Er hægt að laga þetta? Þetta er mús (ironic).

Re: Smá skemmd á USB kapli. Hjálp

Sent: Lau 30. Júl 2016 13:17
af Dúlli
Hvernig mús er þetta ? myndi frekar mæla með því að reyna að taka hana í sundur og setja nýja usb snúru ef það er möguleiki í stað að reyna að splæsa þessu saman.

Re: Smá skemmd á USB kapli. Hjálp

Sent: Lau 30. Júl 2016 13:21
af Graven

Re: Smá skemmd á USB kapli. Hjálp

Sent: Lau 30. Júl 2016 14:15
af baldurgauti
Ég gerði við svona hjá félaga mínum við einhverja overpriced Alienware músa djöful? Ég lét hann kíkja á mig með músina og svo eina draslmús sem er í lagi með, endaði á því að klippa vírinn af gömlu músinni og opnaði alienware músina og svo lóðaði ég bara nýja snúru í, virkar mjög vel eftir þetta

Re: Smá skemmd á USB kapli. Hjálp

Sent: Lau 30. Júl 2016 14:45
af worghal
baldurgauti skrifaði:Ég gerði við svona hjá félaga mínum við einhverja overpriced Alienware músa djöful? Ég lét hann kíkja á mig með músina og svo eina draslmús sem er í lagi með, endaði á því að klippa vírinn af gömlu músinni og opnaði alienware músina og svo lóðaði ég bara nýja snúru í, virkar mjög vel eftir þetta
einmit það sem ég ætlaði að stinga uppá.
taka bara donor snúru og skipta um.

Re: Smá skemmd á USB kapli. Hjálp

Sent: Lau 30. Júl 2016 15:28
af GuðjónR
Smá skemmd? hehehe ... sýnist kisi hafa drepið músina þína! :sleezyjoe

Re: Smá skemmd á USB kapli. Hjálp

Sent: Lau 30. Júl 2016 22:40
af jonsig
Kaupir replacement á 3$ á ebay. Svo finna einhvern sem kann að lóða hana í. (fæstir kunna að lóða) en það skiptir ekki öllu í þessu tilviki.

Re: Smá skemmd á USB kapli. Hjálp

Sent: Lau 30. Júl 2016 22:48
af Manager1
Fer þessi köttur ekki að lóða fljótlega, hann lagar þetta bara í leiðinni :lol:





Ég rata út.