Síða 1 af 1

update á Nforce 2 kubbasetti??

Sent: Mið 12. Jan 2005 01:14
af Pepsi
Ég fór að spá hvort að nýjir chipset drivers myndu hjálpa vélinni minni eitthvað. Driverarnir fyrir settið eru líklega þeir sem fylgdu með moboinu þannig að þeir eru ekkert nýjir á nálinni.

Sent: Mið 12. Jan 2005 19:13
af corflame
Já, það hjálpar, ég hef losnað við alls kyns furðuleg vandamál, sérstaklega í leikjum o.þ.h. með því að uppfæra.

Farðu bara á http://www.nvidia.com, þú færð nýjustu útgáfu þar.