Síða 1 af 1
Hver sér um að framleiða hvaða skjákort.
Sent: Þri 11. Jan 2005 16:09
af zedro

Jæja málið hjá mér er að ég er nýbuinn að kaupa tölvu og fékk ATI Radeon 9800PRO frá Sapphire. En ég vildi fá skjákort byggt af ATI og borgaði fyrir kort byggt af ATI.
Allavega þegar ég hef samband við fyrirtækið sem seldi mér tölvuna er mér sagt að Sapphire sér um framleiðslu á ATI skjákortunum (ss. kortin sem eiga vera "built by ATI").
Svo spurningin er er þetta rétt eða er verið að svindla á manni?

Sent: Þri 11. Jan 2005 16:12
af jericho
sjáðu
þetta
þarna eru ýmsar upplýsingar um það sem þú spyrð um
(leitaðiru ekkert á netinu áður en þú ákvaðst að pósta hjerna?)
Sent: Þri 11. Jan 2005 16:23
af zedro
Þúrt snillingur!!!!!!

Þetta er allt að koma saman hjá manni, gargandi snilld
Var reyndar ekki buinn að leita mikið, finnst bara öruggast að spyrja hér

Sent: Þri 11. Jan 2005 23:05
af urban
þú ættir eiginlega að skipta um avatar.....
eða allavega fara eftir honum sjálfur
Sent: Þri 11. Jan 2005 23:08
af hahallur
PS: RTFM = Read The Fu**ing Manual
Er ekki í lagi að spyrja hvar hann er að finna, netið má sammt allveg túlka sem einn stóran manual með mjög mörgum klámfengnum blaðsíðum

Sent: Fim 13. Jan 2005 10:48
af zedro
Þúrt rugludallur Hahallur

Sent: Fim 13. Jan 2005 14:30
af hahallur
Nei ég er heimsspekingingur
Sent: Fim 13. Jan 2005 14:32
af Birkir
Þeir eru oft rugludallar

Sent: Fim 13. Jan 2005 14:33
af hahallur
Jamm ég er lesblindur snar kexruglaður.
Sent: Fim 13. Jan 2005 14:35
af Birkir
uuuuuuuuuuu ok.

Sent: Fim 13. Jan 2005 14:36
af hahallur
Vonandi tókstu þessu ekki of alvarlega

Sent: Fim 13. Jan 2005 14:38
af Birkir
Nei, ég tek öllu sem þú segir með fyrirvara þannig að mér líður svosem ágætlega

Sent: Fim 13. Jan 2005 16:44
af CendenZ
hahallur skrifaði:PS: RTFM = Read The Fu**ing Manual
Er ekki í lagi að spyrja hvar hann er að finna, netið má sammt allveg túlka sem einn stóran manual með mjög mörgum klámfengnum blaðsíðum

Read the FAQ & Manual..
ekki fucking.
Sent: Fim 13. Jan 2005 16:59
af Snorrmund
úff... cendenz þú varst á undan mér.. ég ætlaði að fara að segja þetta

Sent: Fim 13. Jan 2005 19:37
af gnarr
nei. upprunalega merkingin er Read The Fucking Manual.
hitt er eitthvað afbrigði sem að "guðhræddir" bjuggu til mun seinna.