Síða 1 af 1
Tengja Evga gtx 970 við Corsair 650x psu.
Sent: Mið 20. Júl 2016 02:34
af OddBall
Ég er að setja saman Corsair 650x psu við Evga 970 gtx skjákort. Psuið er fully modular og ég er að reyna að finna út úr því hvernig ég á að tengja skjákortið við það. Á skjákortinu eru 2x6 pinna plögg en snúrurnar sem fylgja með eru PCie 6+2- 6+2 og 8 pinnar á hinum endanum. Set ég 6 og 6 og svo í 8 pinna á psu eða 2 snúrur, 6 og 8 og 6 og 8... ??
Re: Tengja Evga gtx 970 við Corsair 650x psu.
Sent: Mið 20. Júl 2016 11:05
af mundivalur
já 8pin plögg-ið fer í PSU og hinir 6pin fara í skjákortið og 2pin hanga til hliðar
Re: Tengja Evga gtx 970 við Corsair 650x psu.
Sent: Mið 20. Júl 2016 15:10
af OddBall
mundivalur skrifaði:já 8pin plögg-ið fer í PSU og hinir 6pin fara í skjákortið og 2pin hanga til hliðar
Brilliant, takk! Vildi helst ekki grilla skjákortið í fyrstu tilraun
