Góðann daginn, ég er að leita að skjá hér á landi sem heitir Acer XG270HU 27''
Ég hef farið á allar síðurnar á vaktinni og finn hann ekki. Veit einhver um síðu sem hann er á ?
Leit að skjá
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 656
- Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
- Staða: Ótengdur
Leit að skjá
Desktop CPU: i7 6700K 4.0GHz | MB: MSI Z170A-G45 GAMING | GPU: MSI GTX 1070 Gaming X 8G | Case: Corsair Carbide 100R | PSU : EVGA SuperNOVA 850W | RAM : G.SKILL Ripjaw 16GB DDR4 |Storage: Silicon Power 240GB SSD & Seagate 2TB SSHD | OS: Windows 10
Re: Leit að skjá
Hef ekki séð þennan skjá hér á landi en myndi ráðleggja þér að hafa samband við Tölvutek, þeir eru með umboð fyrir Acer
Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi