Síða 1 af 1

Klassísk Fartölvu spurning

Sent: Mið 13. Júl 2016 15:42
af benony13
Það er komið að uppfæra tölvuna á heimilinu. Er alveg týndur í þessum frumskógi !
Kröfunnar eru ekki neitt svakalega háar.

+ 13-15 tommu skjár.
+ Höndli létta myndvinnslu
+ ræður við football manager og sims
+ Má kosta 150þúsund + - eitthverja þúsundkall
+ Skítsæmilegt build quality

Hef möguleika á að kaupa í gegnum fyrirtæki og tekið vsk-inn af en þá er ábyrgðin bara ár. Spurning hvort það borgi sig samt.

Myndi skoða notað en er nokkuð efins með hvort það borgi sig.



Er macbook air þá eina vitið miðað við þessar kröfur? Kostar 150þúsund í fríhöfninni, last seaon hardware samt. Eða er eitthvað annað sem maður ætti að skoða td lenovo yoga ?

Re: Klassísk Fartölvu spurning

Sent: Mið 13. Júl 2016 15:47
af vesi
Myndir byrja hér http://laptop.is/#/search

Re: Klassísk Fartölvu spurning

Sent: Mið 13. Júl 2016 15:59
af agust1337
Já, MacBook air getur keyrt The Sims 3 ef þú ert að meina hann, en þú þarft að dual-boota windows á vélinni til að Sims virki því hann virkar ekki á OS X.
Þegar þér langar til að spila leiki á vélinni myndi ég ráðlegga þér að ná í þessi tvö forrit:

Macs Fan Control
Setur vifturnar á tölvunni á ca 5000 rpm til að hún ofhitni ekki.

DXTory
Kappaðu FPS á 60 fps svo tölvan of hitni ekki með því að rendera of mörg fps sem þarf ekki.

Re: Klassísk Fartölvu spurning

Sent: Mán 18. Júl 2016 21:25
af benony13
Hvernig er þessi hér vél ?
https://netverslun.is/Tölvur-og-skjáir/ ... 153.action
Er með svipaða spekka og macbook air