Síða 1 af 1

Er m.2 málið?

Sent: Lau 09. Júl 2016 14:37
af psteinn
Sælir vaktarar,

Langar að kaupa mér eitthvern m.2 "disk" en veit ekki hvort það sé þess virði, taka menn eftir hraðamun á ssd og m.2 í startup og loading screens og svona? Og ef svo er hverjir eru hröðustu?
Er bara að leitast eftir að vera með OS á þessu og ekkert annað...

Takk :happy

Re: Er m.2 málið?

Sent: Lau 09. Júl 2016 16:18
af GuðjónR
Ef þú ætlar að fá sem mestan hraða þá er það Samsung PRO 512GB, en hann er langt hraðastur af þeim sem ég hef skoðað, flestir aðrir en "PRO" diskanir eru í kringum 500/500 R/W.

Samsung 950 PRO 512GB
*Sequential Read Speed: Up to 2500MB/s
*Sequential Write Speed: Up to 1500MB/s
*Random Read Speed: Up to 300K IOPS
*Random Write Speed: Up to 110K IOPS

Samsung 950 PRO 256GB er aðeins hægari:
*Sequential Read Speed: Up to 2200MB/s
*Sequential Write Speed: Up to 900MB/s
*Random Read Speed: Up to 270K IOPS
*Random Write Speed: Up to 85K IOPS

Samsung 850 m.2 EVO er svipaður og venjulegir SSD í hraða:
*Sequential Read Speed: Up to 540MB/s
*Sequential Write Speed: Up to 500MB/s
*Random Read Speed: Up to 97K IOPS
*Random Write Speed: Up to 89K IOPS