Er m.2 málið?
Sent: Lau 09. Júl 2016 14:37
Sælir vaktarar,
Langar að kaupa mér eitthvern m.2 "disk" en veit ekki hvort það sé þess virði, taka menn eftir hraðamun á ssd og m.2 í startup og loading screens og svona? Og ef svo er hverjir eru hröðustu?
Er bara að leitast eftir að vera með OS á þessu og ekkert annað...
Takk
Langar að kaupa mér eitthvern m.2 "disk" en veit ekki hvort það sé þess virði, taka menn eftir hraðamun á ssd og m.2 í startup og loading screens og svona? Og ef svo er hverjir eru hröðustu?
Er bara að leitast eftir að vera með OS á þessu og ekkert annað...
Takk
