Síða 1 af 1

Ný samsett tölva, No or Go? *vantar ráðleggingar*

Sent: Þri 05. Júl 2016 09:29
af yamms
Sælir.

Ég er að setja saman tölvu, er kominn með þennan pakka hérna. Er eitthvað sem þið mynduð frekar velja? ef svo, hvað og af hverju?

Leikirnir sem ég mun spila eru Battlefield, Starcraft, CS:GO og svipaðir leikir.


Móðurborð: Asus Z170-Pro Gaming - http://www.start.is/index.php?route=pro ... ct_id=1230

Örgjörvi: I5 6600K - http://www.start.is/index.php?route=pro ... ct_id=1228

Power supply: Corsair 750w - http://www.start.is/index.php?route=pro ... duct_id=85

Skjákort: GTX 1070 - http://www.start.is/index.php?route=pro ... ct_id=1417

Kassa treysti ég mér til að velja sjálfur, þarf ekki diska, skjá né önnur jaðartæki.

fyrirfram þakkir.

Re: Ný samsett tölva, No or Go? *vantar ráðleggingar*

Sent: Þri 05. Júl 2016 10:20
af Xovius
Færi í 80+ gold power supply. Þetta móðurborð er svoldið overkill svo ef þú vilt er hægt að spara smá þar. Þetta skjákort er náttúrulega fáránlega flott, mun runna þessa leiki mjög vel. Fylgir engin kæling með þessum örgjörva, mæli með einhverju svona http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=508
Annars er þetta svakalega nice vél.

Re: Ný samsett tölva, No or Go? *vantar ráðleggingar*

Sent: Þri 05. Júl 2016 12:10
af Desria
Myndi forðast CX750M aflgjafan eins og heitan eldinn, Hef lent i 3 þannig hafa bara poppað hjá mér. Nota víst ódýra capacitors.

Re: Ný samsett tölva, No or Go? *vantar ráðleggingar*

Sent: Þri 05. Júl 2016 18:58
af Njall_L
Desria skrifaði:Myndi forðast CX750M aflgjafan eins og heitan eldinn, Hef lent i 3 þannig hafa bara poppað hjá mér. Nota víst ódýra capacitors.
Tek undir þetta, hentu aðeins meira af pening í aflgjafann, það borgar sig til lengri tíma
https://www.youtube.com/watch?v=dYHVUrXOwbI

Re: Ný samsett tölva, No or Go? *vantar ráðleggingar*

Sent: Þri 05. Júl 2016 19:27
af Minuz1
AMD 480 er best bang for buck atm....ef þú ert nvidia maður þá velur þú auðvitað GTX

Re: Ný samsett tölva, No or Go? *vantar ráðleggingar*

Sent: Mið 06. Júl 2016 09:38
af yamms
takk fyrir þetta. Ég skoða þá annan aflgjafa.

Ég er ekki í neinu sérstöku liði hvað varðar skjákort en ég var að lesa um að AMD 480 sé ekki að koma jafn vel út og það átti að gera og svo finnst mér muna frekar litlu á verðinu á 480 og 1070 miðað við performance mun og hvað 480 er að kosta hérna á íslandi