Síða 1 af 1
Byrjandi á VPN
Sent: Mán 04. Júl 2016 08:21
af semper
Sælir! Ég bý erlendis og vil profa að nota VPN. Hvernig geri ég gott test á þetta án þess að skuldbinda mig til "eilífðar"?
Re: Byrjandi á VPN
Sent: Mán 04. Júl 2016 10:32
af CendenZ
Ég hef heyrt/lesið góða hluti um totalvpn
Re: Byrjandi á VPN
Sent: Mán 04. Júl 2016 14:16
af robbi553
semper skrifaði:Sælir! Ég bý erlendis og vil profa að nota VPN. Hvernig geri ég gott test á þetta án þess að skuldbinda mig til "eilífðar"?
Ég nota hola, það er frítt chrome extention en það er líka android app. Virkar fínt fyrir mína notkun.
Re: Byrjandi á VPN
Sent: Mán 04. Júl 2016 14:25
af beatmaster
Re: Byrjandi á VPN
Sent: Mán 04. Júl 2016 15:37
af brain
Zenmate virkar vel.
https://zenmate.com/
Re: Byrjandi á VPN
Sent: Mán 04. Júl 2016 18:54
af nidur
Hvað er það sem þú ætlar að nota VPN í?
Re: Byrjandi á VPN
Sent: Þri 05. Júl 2016 03:43
af semper
nidur skrifaði:Hvað er það sem þú ætlar að nota VPN í?
Aðallega (eða það sem rak mig af stað) er að vera órekjanlegur/ósýnilegur.
Svo koma hinir fítusarnir sem eru ágætis bónusar
Mér er sagt meiri hraði á netinu undir vissum kringumstæðum?
Re: Byrjandi á VPN
Sent: Þri 05. Júl 2016 20:43
af nidur
semper skrifaði:nidur skrifaði:Hvað er það sem þú ætlar að nota VPN í?
Aðallega (eða það sem rak mig af stað) er að vera órekjanlegur/ósýnilegur.
Svo koma hinir fítusarnir sem eru ágætis bónusar
Mér er sagt meiri hraði á netinu undir vissum kringumstæðum?
Í flestum tilfellum þá ertu ekki að fá hraðara internet, heldur hægara.
VPN þjónustur verða að halda log yfir notendur í 3 mánuði minnir mig, samkvæmt lögum.
Sumir eins og t.d. astrill eru skráðir á eyjar einhverstaðar úti í rassgati og fylgja ekki þessum reglum. (segjast þeir)
Ef VPN er ekki rétt sett upp þá getur ISP fengið alskonar upplýsingar um það sem þú ert að gera.
Ef þú notar mikið almennings net þá verndar þetta þig mikið, eins gera flestar þjónustur út á að þú getir torrentað anonymous.