Sælir vaktarar,
Er hérna að spá í eitthverri vél sem að pabbi gæti notað. Og hannn er ekkert allt of hrifinn að eyða of miklu í hana, þá erum við að spá kannski 80k.
Ég var fyrst og fremst að forvitnast í því hvort að þú gætir mögulega fengið fartölvu sem er sæmileg í almenna vinnslu (Vafra á netinu, tölvupóstur, Office) fyrir 80k.
Ég veit um strák sem keypti vél á eitthvern 40k og hún var svo mikil martröð að það var hægilegt, 2GB ram lóðað í móðurborðið...
Hvað finnst ykkur með þetta og eru þið með eitthverjar ráðleggingar?
Budget fartölva
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 247
- Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:09
- Staðsetning: Suður póllinn
- Staða: Ótengdur
Budget fartölva
Apple>Microsoft
-
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Budget fartölva
Búinn að athuga laptop.is?
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Re: Budget fartölva
Jaaá, miðað við það sem ég hef séð er allt fyrir neðan svona 60k algjört sorp.
Kíktu á Laptop.id, dritaðu inn details um drauma vélina þína fyrir þetta budget, kannski henda í even Steven 100k to be safe.
Þessi hljómar vel
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... fb29fbd839
Kíktu á Laptop.id, dritaðu inn details um drauma vélina þína fyrir þetta budget, kannski henda í even Steven 100k to be safe.
Þessi hljómar vel

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... fb29fbd839
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.
Re: Budget fartölva
Þetta er allt of dýr tölva fyrir "pabba tölvu", Hann hefur ekkert að gera með það að geta snúið skjánum við.HalistaX skrifaði:Jaaá, miðað við það sem ég hef séð er allt fyrir neðan svona 60k algjört sorp.
Kíktu á Laptop.id, dritaðu inn details um drauma vélina þína fyrir þetta budget, kannski henda í even Steven 100k to be safe.
Þessi hljómar vel![]()
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... fb29fbd839
Fyrst og fremst myndi ég skoða hvaða skjá stærð gamli vill sumir vilja 17" aðrir 13", Engin þörf á því að kaupa fartölvu með ssd disk. Getur alltaf farið í næstu verslun og keypt 240Gb ssd á tæpar 10.000,- krónur.
Eina sem þú þarft að skoða er örgjörvinn, fínt að fara í i3 eða sambærilegt, haugur af þannig tölvum fyrir 60-80.000, óþarfi að fara spreða ef það sé engin þörf á því.
Bætt við :
https://tolvutek.is/vara/hp-250-g4-fartolva-svort
Hérna til dæmis, frábær ma og pa tölva.
Re: Budget fartölva
Tjah, vill maður ekki að þetta dót endist eitthvað? 2-3 ár að minnsta kosti? Þá sé ég ekki ástæðu til annars en að skella sér á eitthvað fancy stuff, bæta 10-15k við budgetiðDúlli skrifaði:Þetta er allt of dýr tölva fyrir "pabba tölvu", Hann hefur ekkert að gera með það að geta snúið skjánum við.HalistaX skrifaði:Jaaá, miðað við það sem ég hef séð er allt fyrir neðan svona 60k algjört sorp.
Kíktu á Laptop.id, dritaðu inn details um drauma vélina þína fyrir þetta budget, kannski henda í even Steven 100k to be safe.
Þessi hljómar vel![]()
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... fb29fbd839
Fyrst og fremst myndi ég skoða hvaða skjá stærð gamli vill sumir vilja 17" aðrir 13", Engin þörf á því að kaupa fartölvu með ssd disk. Getur alltaf farið í næstu verslun og keypt 240Gb ssd á tæpar 10.000,- krónur.
Eina sem þú þarft að skoða er örgjörvinn, fínt að fara í i3 eða sambærilegt, haugur af þannig tölvum fyrir 60-80.000, óþarfi að fara spreða ef það sé engin þörf á því.
Bætt við :
https://tolvutek.is/vara/hp-250-g4-fartolva-svort
Hérna til dæmis, frábær ma og pa tölva.


En vá já, ég tók ekkert eftir því að maður gæti snúið skjánum við á þessari vél


En hey, lífið er til þess að læra, am I right?
Þannig að fyrst þetta er pabba tölva, þá skiptir litlu sem engu máli hve lengi sem forrit og Windows er að starta sér, er þá ekki tilvalið að horfa á pláss framyfir hraða og skella sér bara á eitt stk 1-2tb disk

Þessi er alls ekki svo slæm, http://www.elko.is/elko/is/vorur/Fartol ... etail=true OG með geisladrifi, sem ég þori að veðja að leppalúðinn hann faðir þinn myndi nota eins og einginn væri morgundagurinn. Old folks and their strange technologies.
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.
Re: Budget fartölva
Allir örgjörvar sem eru pentium eða celeron eru bara uppskrift að slappri tölvu.
Allar tölvu geta lífa vel og lengi ef það sé vel farið með þær, Þekki fullt af fólki sem er að nota fartölvur sem eru orðnar 3-6 ára og þær svínvirka en.
Lenovo er mjög flott og traust merki, en þessi lína Yoga, hann hefur ekkert að gera með það og þetta er hálfgert trend og því er verðið mun hærra.
Allar tölvu geta lífa vel og lengi ef það sé vel farið með þær, Þekki fullt af fólki sem er að nota fartölvur sem eru orðnar 3-6 ára og þær svínvirka en.
Lenovo er mjög flott og traust merki, en þessi lína Yoga, hann hefur ekkert að gera með það og þetta er hálfgert trend og því er verðið mun hærra.
Re: Budget fartölva
Ókei, alltaf er maður að læra eitthvað nýtt, vissi ekki þetta með Pentium eða Celeron örgjörvana.Dúlli skrifaði:Allir örgjörvar sem eru pentium eða celeron eru bara uppskrift að slappri tölvu.
Allar tölvu geta lífa vel og lengi ef það sé vel farið með þær, Þekki fullt af fólki sem er að nota fartölvur sem eru orðnar 3-6 ára og þær svínvirka en.
Lenovo er mjög flott og traust merki, en þessi lína Yoga, hann hefur ekkert að gera með það og þetta er hálfgert trend og því er verðið mun hærra.
Maður lærir eitthvað nýtt á hverjum degi.

Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.
-
- has spoken...
- Póstar: 192
- Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 19:38
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Budget fartölva
http://www.computer.is/is/product/farto ... 500g-win10
Myndi halda að þetta væri skothelt fyrir pabba þinn. Þarna ertu með i3, nóg pláss, fína myndavél til að blaðra við barnabörnin og dvd skrifara.
Myndi halda að þetta væri skothelt fyrir pabba þinn. Þarna ertu með i3, nóg pláss, fína myndavél til að blaðra við barnabörnin og dvd skrifara.
Turn: Intel i5 6500 - ASRock Z170M Pro4S - 16gb Kingston DDR4 HyperX Black Fury 2666 - Samsung Evo 850 250gb - EVGA GTX970SSC 4gb - CoolerMaster Silencio 352 - EVGA 500B 80+ Bronze - Windows 10
Skjár: AOC 27" LED 144Hz
Annað: Trust GXT 285 - Corsair M65 Pro RGB
Skjár: AOC 27" LED 144Hz
Annað: Trust GXT 285 - Corsair M65 Pro RGB