Síða 1 af 1
Eru allir pakkar opnaðir í tollinum?
Sent: Fim 30. Jún 2016 22:55
af HalistaX
Sælir Vaktarar,
Þannig segir sagan að það kom eitt stk bréf í póstinum í dag, bréf spyrjandi um leyfi til þess að opna pakka sem þeir eru með í tollinum, stílaðann á einn af einstaklingunum sem búa hérna, mömmu that is.
Nokkrar random spurningar varðandi þetta; Eru allir pakkar opnaðir í tollinum, as in, það sem ég er að panta mér af eBay frá útlöndum? Og er rótað í öllu draslinu? Eða er bara lýst í gegnum þá og ef það er eitthvað grunsamlegt við þá, þá eru þeir opnaðir? Hvernig virkar þetta allt saman?
Því einhvern veginn í hvert einasta skipti sem það er von á pakka hingað heim, þá kemur bréf frá Mr. Tollman um að það sé pakki hjá þeim sem þarfnast leyfis til þess að opna... Opna þeir bara alla fokking pakka sem koma hingað? Ef ég myndi panta mér heitann pott, þyrftu þeir þá að rífa og tæta það allt í sundur til þess að ganga úr skugga um að það sé ekkert iffy í honum? Opna þeir bréf líka kannski?
Eða erum við bara í því að panta grunsamlega pakka?
Pælingin á bakvið þetta er sú að ég er mikið að pæla í að kaupa mér loftbyssu, ekkert hættulegt, bara til þess að drepa fugla og ketti og svona.....
Djók.
Æjj þú veist, svona til þess að leika sér með, eitthvað sem ég myndi treysta litlu frænku minni sem er 2 ára á morgun fyrir.
TL;DR Eru allir pakkar opnaðir í tollinum, as in, það sem ég er að panta mér af eBay frá útlöndum? Og er rótað í öllu draslinu? Eða er bara lýst í gegnum þá og ef það er eitthvað grunsamlegt við þá, þá eru þeir opnaðir? Hvernig virkar þetta allt saman?
Re: Eru allir pakkar opnaðir í tollinum?
Sent: Fim 30. Jún 2016 23:06
af kiddi
Þeir opna pakkann til að leita að vörureikning nema þeir fái hann fá þér áður í tölvupósti eða ef hann er límdur í umslag utan á pakkann frá sendanda. Ég lenti alltaf í þessu (kaupi mikið notað af myndavélagræjum erlendis frá) en svo fór ég að biðja seljendurna að setja afrit af kvittun/reikning í spes umslag utan á kassann og síðan þá hefur þetta ekki verið vandamál.
Re: Eru allir pakkar opnaðir í tollinum?
Sent: Fim 30. Jún 2016 23:12
af HalistaX
kiddi skrifaði:Þeir opna pakkann til að leita að vörureikning nema þeir fái hann fá þér áður í tölvupósti eða ef hann er límdur í umslag utan á pakkann frá sendanda. Ég lenti alltaf í þessu (kaupi mikið notað af myndavélagræjum erlendis frá) en svo fór ég að biðja seljendurna að setja afrit af kvittun/reikning í spes umslag utan á kassann og síðan þá hefur þetta ekki verið vandamál.
Ókei, þannig að ef ég væri s.s. að panta myndavél eða síma eða einhvern andskotann, þá er nóg að hafa reikninginn utaná pakkanum?
Er það s.s. leyfið sem þeir eru að biðja um í þessu umslagi sem sent er heim? Leyfi um að leita að reikningi í pakkanum? Cool, hef aldrei actually lesið svona bréf.
En vitiði eitthvað hvort ég geti enþá fengið pakka sendann í sveitina undir mínu nafni eða þarf ég að láta senda hann á lögheimili mitt í Breiðholtinu? Því við fáum póst undir nafni einhvers sem býr ekki hérna ALL THE TIME!
Re: Eru allir pakkar opnaðir í tollinum?
Sent: Fim 30. Jún 2016 23:14
af kiddi
Það er held ég fyrst horft á heimilisfang og svo nafn, þannig að þú ættir alveg að geta fengið sendan póst hvert sem þér sýnist.
En já, það er leyfið sem er verið að biðja um, - til að finna vörureikning, og já, þú sleppur við þetta vesen ef þú sérð til þess að reikningur verði settur utan á pakkann í glært umslag EÐA, þú mátt sjálfur senda kvittun í pósti á
tollmidlun@postur.is. Ég hef nokkrum sinnum sent PayPal kvittun og það var nóg svo lengi sem það væri einhversskonar innihaldslýsing.
Re: Eru allir pakkar opnaðir í tollinum?
Sent: Fim 30. Jún 2016 23:32
af Viggi
Opna nú oft pakka frá mér EFTIR að ég hef sent þeim kvittun og hef fengið bréf í hvert skiptið. Hef sent réttar upplýsingar í hvert skiptið. Hafa mikið gert það upp á síðkastið á glycerínið og bragðefnunum í vökvagerð. Allt 100% löglegt þannig að það er bara þvæla og sýndarmenska að byðja um þessa kvittun og gramsa svo strax í pökkunum eftir það
Re: Eru allir pakkar opnaðir í tollinum?
Sent: Fim 30. Jún 2016 23:40
af HalistaX
kiddi skrifaði:Það er held ég fyrst horft á heimilisfang og svo nafn, þannig að þú ættir alveg að geta fengið sendan póst hvert sem þér sýnist.
En já, það er leyfið sem er verið að biðja um, - til að finna vörureikning, og já, þú sleppur við þetta vesen ef þú sérð til þess að reikningur verði settur utan á pakkann í glært umslag EÐA, þú mátt sjálfur senda kvittun í pósti á
tollmidlun@postur.is. Ég hef nokkrum sinnum sent PayPal kvittun og það var nóg svo lengi sem það væri einhversskonar innihaldslýsing.
Geggjað, takk kærlega fyrir þessar upplýsingar. Þegar ég hugsa útí það þá væri það að grafa í gegnum hvern pakka fyrir sig í leit að einhverju ólöglegu algjörlega útúr myndinni. Hvað tæki það langan tíma? Shiiieeeet!
Þannig að varan hefur skilað sér til þín bara eins og hún á að gera án þess að tollurinn hafi haft eitthvað að segja við þig eða farið að þukla á pakkanum?
Annars fann ég þessa bráðskemmtilegu síðu sem ku kallast
http://www.tollur.is þar sem hægt er að lesa um svona flest
Thing is, ég hef bara aldrei pantað frá útlöndum áður, og maður er kominn á þann aldur að það er hætt að vera bara tölvuleikir sem maður fær í póstinum.
Viggi skrifaði:Opna nú oft pakka frá mér EFTIR að ég hef sent þeim kvittun og hef fengið bréf í hvert skiptið. Hef sent réttar upplýsingar í hvert skiptið. Hafa mikið gert það upp á síðkastið á glycerínið og bragðefnunum í vökvagerð. Allt 100% löglegt þannig að það er bara þvæla og sýndarmenska að byðja um þessa kvittun og gramsa svo strax í pökkunum eftir það
Ætli þeir séu ekki nojaðir yfir því hvort þú sért nokkuð að panta vökva með nikótíni.
En endilega, ef einhverjir fleiri hafa lent í svipuðu og Viggi, endilega deila því með mér.
Re: Eru allir pakkar opnaðir í tollinum?
Sent: Fim 30. Jún 2016 23:49
af kiddi
HalistaX skrifaði:Þannig að varan hefur skilað sér til þín bara eins og hún á að gera án þess að tollurinn hafi haft eitthvað að segja við þig eða farið að þukla á pakkanum?
Þegar ég hef séð til þess að vörureikningur sé utan á pakkningum og/eða sent afrit af reikning sjálfur í tölvupósti ásamt tracking númeri ÁÐUR en pakkinn kemur til landsins, þá hefur þetta gengið smurt og eins og í sögu og enginn sem abbast í pakkanum.
Re: Eru allir pakkar opnaðir í tollinum?
Sent: Fim 30. Jún 2016 23:59
af HalistaX
kiddi skrifaði:HalistaX skrifaði:Þannig að varan hefur skilað sér til þín bara eins og hún á að gera án þess að tollurinn hafi haft eitthvað að segja við þig eða farið að þukla á pakkanum?
Þegar ég hef séð til þess að vörureikningur sé utan á pakkningum og/eða sent afrit af reikning sjálfur í tölvupósti ásamt tracking númeri ÁÐUR en pakkinn kemur til landsins, þá hefur þetta gengið smurt og eins og í sögu og enginn sem abbast í pakkanum.
Kiddi er að raka inn jákvæðu karma!
En þarf maður að hafa svokallað flutningsskírteini? Eða er það bara fyrir fríðindameðferð?
Er að reyna að lesa eitthvað útúr þessum skrifum á Tollur.is en það gegnur eitthvað illa. Er það s.s. bara reikningurinn fyrir vöruni, þá 'receipt' eins og það heitir á Ensku, sem þarf utaná pakkann til þess að hann komist likety-split í gegn?
Re: Eru allir pakkar opnaðir í tollinum?
Sent: Fös 01. Júl 2016 00:05
af kiddi
Flutningsskírteini er væntanlega pappírinn sem sendandi fyllir út þegar hann setur vöruna í póst, en flutningsskírteinið jafngildir EKKI sölureikning/vörureikning, það er alveg spes dæmi og ég hef þurft að taka það skýrt fram við seljendurna mína að þeir þurfi að setja afrit af reikningnum í glært umslag UTAN á pakkann.
Hér er dæmi um "utanáliggjandi vörureikning" á mynd:
Re: Eru allir pakkar opnaðir í tollinum?
Sent: Fös 01. Júl 2016 00:16
af HalistaX
kiddi skrifaði:Flutningsskírteini er væntanlega pappírinn sem sendandi fyllir út þegar hann setur vöruna í póst, en flutningsskírteinið jafngildir EKKI sölureikning/vörureikning, það er alveg spes dæmi og ég hef þurft að taka það skýrt fram við seljendurna mína að þeir þurfi að setja afrit af reikningnum í glært umslag UTAN á pakkann.
Hér er dæmi um "utanáliggjandi vörureikning" á mynd:
[img.]
http://cache2.asset-cache.net/gc/200199 ... 7kRg%3D%3D[/img]
Ahhh, ókei, þannig að ég bið seljandann þá bara að setja afrit af flutningsskírteininu og vörureikningnum í svona glært umslag utaná pakkann, just to be safe. Got it!
Takk kærlega fyrir hjálpina Kiddi, þú ert sannur Vaktari! Þið hinir 12709 sem svöruðuð póstinum ekki með þessum frábæru ráðum og útskýringum eruð það þá væntanlega ekki... djóóók, þið hinir eruð ágætir líka
Re: Eru allir pakkar opnaðir í tollinum?
Sent: Fös 01. Júl 2016 10:24
af Hizzman
tollurinn opnar pakka án þess að biðja um leyfi, ef þeim sýnist.
pósturinn gerir það til finna reikning - þeir verða að biðja um leyfi
Re: Eru allir pakkar opnaðir í tollinum?
Sent: Fös 01. Júl 2016 18:55
af einarbjorn
Þeir taka stikkprufur yfir hvaða pakka þeir opna.
Re: Eru allir pakkar opnaðir í tollinum?
Sent: Fös 01. Júl 2016 20:30
af HalistaX
einarbjorn skrifaði:Þeir taka stikkprufur yfir hvaða pakka þeir opna.
Ókei, þannig að það er bara svona random, og náttúrulega einhverjir ruslaralegir, illa lyktandi, grunsamlegir pakkar sem þeir velja til þess að opna. En svo lengi sem ég læt þá troða þessari hevlítis kvittun á pakka djöfulinn, þá ættu þeir nú að getað hleypt loftbyssuni minni í gegn.
Svona er það taking your first steps into adulthood, pantandi sjálfur í fyrst skiptið, vonandi að allt fari eins og planað er.
Re: Eru allir pakkar opnaðir í tollinum?
Sent: Fös 01. Júl 2016 21:18
af Hizzman
sendu link á þessa loftbyssu,
þá getum við reynt að meta líkurnar á að þetta fari í gegn.
Re: Eru allir pakkar opnaðir í tollinum?
Sent: Fös 01. Júl 2016 21:41
af HalistaX
Hizzman skrifaði:sendu link á þessa loftbyssu,
þá getum við reynt að meta líkurnar á að þetta fari í gegn.
Það var basically
þessi hér, en ég virðist ekki getað fundið sama listing'ið aftur. Ætli hún sé þá ekki bara komin í póst til handa sem þarfnast þess að over compensate'a fyrir smáreð líkt og mínar hendur, í landi þar sem ekta skotvopn eru ekki mjög vel séð sem einkaeign, hvað þá í höndunum á clinískt geðveikum einstaklingum.
Re: Eru allir pakkar opnaðir í tollinum?
Sent: Fös 01. Júl 2016 21:58
af Revenant
HalistaX skrifaði:Hizzman skrifaði:sendu link á þessa loftbyssu,
þá getum við reynt að meta líkurnar á að þetta fari í gegn.
Það var basically
þessi hér, en ég virðist ekki getað fundið sama listing'ið aftur. Ætli hún sé þá ekki bara komin í póst til handa sem þarfnast þess að over compensate'a fyrir smáreð líkt og mínar hendur, í landi þar sem ekta skotvopn eru ekki mjög vel séð sem einkaeign, hvað þá í höndunum á clinískt geðveikum einstaklingum.
Bara svo að þú gerir þér grein fyrir að ef tollurinn finnur byssu/loftbyssu/eftirlíkingu af skotvopni í sendingu þá fellur það undir vopnalög en ekki tollalög.
Það er tekið mun harðar á innflutningi vopna heldur en ef þú kaupir of mikið magn af nikótíni eða síma án CE merkingar.
Re: Eru allir pakkar opnaðir í tollinum?
Sent: Fös 01. Júl 2016 22:13
af HalistaX
Revenant skrifaði:HalistaX skrifaði:Hizzman skrifaði:sendu link á þessa loftbyssu,
þá getum við reynt að meta líkurnar á að þetta fari í gegn.
Það var basically
þessi hér, en ég virðist ekki getað fundið sama listing'ið aftur. Ætli hún sé þá ekki bara komin í póst til handa sem þarfnast þess að over compensate'a fyrir smáreð líkt og mínar hendur, í landi þar sem ekta skotvopn eru ekki mjög vel séð sem einkaeign, hvað þá í höndunum á clinískt geðveikum einstaklingum.
Bara svo að þú gerir þér grein fyrir að ef tollurinn finnur byssu/loftbyssu/eftirlíkingu af skotvopni í sendingu þá fellur það undir vopnalög en ekki tollalög.
Það er tekið mun harðar á innflutningi vopna heldur en ef þú kaupir of mikið magn af nikótíni eða síma án CE merkingar.
Really? Fellur það undir vopnalög ef maður reynir að flytja inn eitthvað plast drasl sem dettur í sundur um leið og maður notar það í annað skiptið?
Well, That kinda puts ice on my erection, anti-crab shampoo on the fire that is my crabs, antibiotics on my chlamydia, það sökkar er það sem ég er að reyna að segja.
Þetta hefur bara verið draumur frá því að ég var barn, að eignast svona töff loftbyssu sem skýtur einhverju öðru en gúmmí túttum. Hélt ég gæti látið verða loksins af því að eignast svoleiðis, þó hún væri ekki nema bara rafmagns eða jafnvel upptrekt.
Oh well, ætli ég þurfi ekki actually að flytja bara til helvítis Bandaríkjana til þess að láta verða að þessum barnæsku draumum mínum.
Re: Eru allir pakkar opnaðir í tollinum?
Sent: Fös 01. Júl 2016 23:17
af Glókolla
eg er með um 300 alþjóðlegar pantanir sl 12 mánuði. Aldrei opnað hjá mér pakki, Stundum þarf ég að senda vörureikning og greiði gjöld sem eru eðlileg en ekki einn einasti pakki hefur verið opnaður,