[leyst] Vandræði með SSD disk
Sent: Mán 27. Jún 2016 12:27
Halló Vaktarar.
Ég vaknaði í morgun við óhljóð í tölvunni minni en hún virkaði samt, þeas ég gat gert allt í tölvunni en þar sem þessi hljóð virtust koma frá einhverjum af hörðu diskunum mínum (þetta virtist vera svona nála hljóð, samt ekki 100% viss) svo ég þorði ekki annað en að slökkva á tölvunni.
Þegar ég kveiki á henni aftur kemur þetta óhljóð aftur í svona 5 sekúndur og hverfur síðan og hún byrjar að starta sér upp nema að Windows logoið kemur bara og hún fer ekki lengra. Svo kemur bara Windows diagnostic tool og hún reynir að fixa einhverjar villur sem virðast vera engar.
Getur þetta verið SSD diskurinn og hann sé bara dauður eða að deyja? Því mér fannst skrítið því ég var í tölvunni á meðan hljóðið var og ekkert virtist klikka fyrr en ég drap á henni?
Ég þurfti að hendast í vinnuna svo ég gat eiginlega ekkert troubleshootað eða prófað að kíkja á hardwareið (lausar snúrur, minnið, etc). Ég er á Win7 og hardwarespecs eru í undirskrift.
Takk fyrir alla hjálpina.
Ég vaknaði í morgun við óhljóð í tölvunni minni en hún virkaði samt, þeas ég gat gert allt í tölvunni en þar sem þessi hljóð virtust koma frá einhverjum af hörðu diskunum mínum (þetta virtist vera svona nála hljóð, samt ekki 100% viss) svo ég þorði ekki annað en að slökkva á tölvunni.
Þegar ég kveiki á henni aftur kemur þetta óhljóð aftur í svona 5 sekúndur og hverfur síðan og hún byrjar að starta sér upp nema að Windows logoið kemur bara og hún fer ekki lengra. Svo kemur bara Windows diagnostic tool og hún reynir að fixa einhverjar villur sem virðast vera engar.
Getur þetta verið SSD diskurinn og hann sé bara dauður eða að deyja? Því mér fannst skrítið því ég var í tölvunni á meðan hljóðið var og ekkert virtist klikka fyrr en ég drap á henni?
Ég þurfti að hendast í vinnuna svo ég gat eiginlega ekkert troubleshootað eða prófað að kíkja á hardwareið (lausar snúrur, minnið, etc). Ég er á Win7 og hardwarespecs eru í undirskrift.
Takk fyrir alla hjálpina.