Síða 1 af 1
lg g2 og 4g batterý eyðsla.
Sent: Sun 19. Jún 2016 10:42
af jardel
Ég er með lg g2 sima og leið og kveikji a 4g þá gleypir siminn rafhlöðuna og ofhitnar.
Ég er hjá nova og með android 5.0.2
Veit einhver hér hvað er málið?
Re: lg g2 og 4g batterý eyðsla.
Sent: Sun 19. Jún 2016 18:38
af Alfa
Á líka LG G2 og sammála að hann eyðir töluvert batterý á 4G, allavega mun meira en á wifi. Mín reynsla er samt sú að menn sem vinna með mér langar vaktir og fyrir vikið mikið að skoða símann þá er LG G2 mun betri en t.d. Samsung S4 og S5. Ættir kannski að prufa að resetta hann og setja forritin aftur upp. LG G2 síminn þinn er eflaust byrjaður að eldast eitthvað er það ekki svo batterýið er kannski byrjað að slappast.
Re: lg g2 og 4g batterý eyðsla.
Sent: Sun 03. Júl 2016 18:00
af jardel
Er ekki stórmál að skipta um battery i þessum sima?
Er ég eithvað betur settur með upgrade?
uppgrade? Rafhlaðan í þessum sima er 3000m
Re: lg g2 og 4g batterý eyðsla.
Sent: Sun 03. Júl 2016 18:06
af Alfa
jardel skrifaði:Er ekki stórmál að skipta um battery i þessum sima?
Er ég eithvað betur settur með upgrade?
uppgrade? Rafhlaðan í þessum sima er 3000m
Svolítið maus, en ef gert í þolinmæði þá vel hægt. Mesta mausið er í raun bakið án þess að skemma það, hitt er að mestu bara losa bara skrúfur og passa muna hvar þær voru
https://www.youtube.com/watch?v=uxMNWVfzsDI
Re: lg g2 og 4g batterý eyðsla.
Sent: Sun 03. Júl 2016 18:22
af EOS
Getur látið icephone.is henda nýrri rafhlöðu í á 9.990 samtals, ef þú vilt halda tryggð við G2.
Re: lg g2 og 4g batterý eyðsla.
Sent: Sun 03. Júl 2016 18:25
af robbi553
jardel skrifaði:Ég er með lg g2 sima og leið og kveikji a 4g þá gleypir siminn rafhlöðuna og ofhitnar.
Ég er hjá nova og með android 5.0.2
Veit einhver hér hvað er málið?
Átti LG G2, fannst þetta algjört drasl. LG notar allt of þunnt gler á skjáinn þannig það sáust pressure spots þegar maður rétt svo snerti hann. Minn var líka svona með 4G, en ég held það hafi versnað eftir ég fékk android 5.0.2. Á endanum losnaði límið á skjánum og hann teygðist eitthvernveginn upp og þannig dó digitizerinn.