Síða 1 af 1

Fæ ekkert signal á skjáinn

Sent: Fim 06. Jan 2005 23:09
af MuGGz
Jæja ég var að kaupa nýjan vélbúnaður sem samanstendur af

MSI K8N Neo2 Platinium
AMD64 3500+
GeForce NX6600GT

Skellti þessu í Chieftec winner middle turn kassa m/360w psu

svo þegar ég kveikti á vélinni þá fæ ég barasta ekkert signal á skjáinn ? bara appelsínugulaljósið....

svo í þokkabót fæ ég eitthvað leiðinlegt píp með 3sek millibili ... :roll:

einhver ráð ?

Sent: Fim 06. Jan 2005 23:26
af Throstur
Tékkaðu á minninu

Re: Fæ ekkert signal á skjáinn

Sent: Fim 06. Jan 2005 23:34
af MezzUp
MuGGz skrifaði:svo í þokkabót fæ ég eitthvað leiðinlegt píp með 3sek millibili ... :roll:
Tjekkaðu BIOS beep codes.

Gæti verið að skjá kortið sé ekki nógu vel í raufinni?

Sent: Fim 06. Jan 2005 23:39
af MuGGz
þori nú varla að viðurkenna þetta but, var með minnið í vitlausri rauf :oops: :oops:

er að setja upp xp núna as we speak :)

Sent: Fim 06. Jan 2005 23:52
af ponzer
MuGGz skrifaði:þori nú varla að viðurkenna þetta but, var með minnið í vitlausri rauf :oops: :oops:

er að setja upp xp núna as we speak :)
Öss... Flottur að taka NX6600GT kortið :wink:

Sent: Fös 07. Jan 2005 00:23
af MuGGz
hey ponzer, hvaða driver ertu að nota fyrir það ?

Sent: Fös 07. Jan 2005 01:01
af Pepsi
hehe ég lenti einmitt í því að fá svona leiðinlegt bíp þegar ég setti velina mína saman í tsunami kassann, ekkert gerðist og ég var að detta inní panic attack........... tók og opnaði kassann, þrýsti aðeins á skjákortið......................Laumaðist svo bara með kassann inn í herbergi..ps hvernig virkar kassinn??

Sent: Fös 07. Jan 2005 01:37
af MuGGz
jæja, xp komið upp og allt í orden

ég er rosalega ánægður með kassann pepsi, helv.. góður bara :8)

enn eitt hérna... í pc-alert 4 þá er einhver PS fan að skíta á sig ... er í svona 1100-1150 snúningum og kemur alltaf svona alert dæmi eitthvað vælandi ....

hvaða vifta er þetta ? aflgjafinn ? :roll:

Sent: Fös 07. Jan 2005 07:37
af gnarr
já, þetta er aflgjafinn. líklegast er hann bara hannaður með hljóðlátri hitastýrðri viftu sem að þarf ekki að fara hraðar og sensorinn stilltur á að væla ef einvher vifta fer niður fyrir 1500?? snúninga á mínútu.

Sent: Fös 07. Jan 2005 08:14
af MuGGz
enn svo er annað sem hræðir mig líka ...

hvað er þetta ? :?

Sent: Fös 07. Jan 2005 08:24
af gnarr
wtf! :shock:

ef þetta er rétt, þá ætti tölvan ekki að starta sér. 12v+ supplyar rafmang til hörðudiskanna og og í flestum tilfellum til móðurborðsins og í mörgum tilfellum skjákortsins líka. ef 12v+ railið er í 2.5v myndi tölvan líklegast ekki einusinni ná að starta hörðudiskunum.

Sent: Fös 07. Jan 2005 08:51
af MuGGz
ég er að keyra allt sko ... 2 harðadiska meira segja :shock:

getur einhver bent mér á annað forrit til að skoða svona ? :roll:

Sent: Fös 07. Jan 2005 08:56
af gnarr
speedfan og bios..

Sent: Fös 07. Jan 2005 09:35
af MuGGz
jæja ég setti upp speedfan og þá kemur allt annað í ljós enn með pcalert :8)

Sent: Fös 07. Jan 2005 09:43
af CendenZ
þú ættir að ná að kæla örrann meira með 15° gráðu heitu system lofti.

ég er með minn xp2600 á 28° í idle... 25-26 gráðu heitt systemloft

Sent: Fös 07. Jan 2005 09:52
af fallen
MuGGz skrifaði:þori nú varla að viðurkenna þetta but, var með minnið í vitlausri rauf :oops: :oops:
errrrr
vitlausri rauf ? :O
Tróðstu því í PCI rauf eða eitthvað álíka? :F

Sent: Fös 07. Jan 2005 10:05
af CendenZ
MSI K8N Neo2 Platinium

gæti tengst dual channel ...

Sent: Fös 07. Jan 2005 11:24
af MuGGz
fallen skrifaði:
MuGGz skrifaði:þori nú varla að viðurkenna þetta but, var með minnið í vitlausri rauf :oops: :oops:
errrrr
vitlausri rauf ? :O
Tróðstu því í PCI rauf eða eitthvað álíka? :F
eyyy, smá credit hérna :lol:

nei ég setti bara minnið í efstu raufina sem er fjólublá á litinn or som, þurfti að færa yfir í græna ... :roll:

Sent: Fös 07. Jan 2005 11:25
af MuGGz
fyrst umræðurnar hérna eru active þá langar mig að spurja hvort þið getið sagt mér hvað gæti verið að hérna ?

http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=6975

:roll: