Síða 1 af 1

PS4 Download serverar

Sent: Fös 17. Jún 2016 01:19
af Tonikallinn
Á einhver annar í vanda með download speed a ps4? Á steam næ ég um 11mb en í ps4 næ ég sjaldan yfir 3, jafnvel fyrir neðan 1.

Re: PS4 Download serverar

Sent: Fös 17. Jún 2016 02:46
af worghal
Ertu á wireless?

Re: PS4 Download serverar

Sent: Fös 17. Jún 2016 11:08
af Tonikallinn
worghal skrifaði:Ertu á wireless?
ég nota wired og hef breytt DNS serverunum. Ég bara virðist ekki geta fengið sama hraðann og á steam