Síða 1 af 1

Bluetooth in ear heyrnartól

Sent: Mán 13. Jún 2016 20:00
af siggik
Sælir, hafið þið einhverja reynslu af bluetooth in ear heyrnartólum í ræktina, skoðaði aðeins í Elko en var ekki viss hvað væri safe bet,, ekkert sem höfðaði beint til mín

Re: Bluetooth in ear heyrnartól

Sent: Þri 14. Jún 2016 22:15
af peturthorra
https://www.advania.is/vefverslun/vara/ ... tol-svort/

Kíktu í Advania, það er hægt að prófa þessi á staðnum. Þau eru að koma vel út og á góðu verði.

Re: Bluetooth in ear heyrnartól

Sent: Þri 14. Jún 2016 22:32
af Aperture
Hef verið að nota Jaybird Bluebuds undanfarin 2 ár, hafa reynst mér mjög vel.

Re: Bluetooth in ear heyrnartól

Sent: Þri 14. Jún 2016 22:38
af AntiTrust
Mæli klárlega með Jaybird X2 - búinn að vera með þau í ræktinni daglega í nokkra mánuði, út að hlaupa, fjallgöngum í snjókomu og byl.. Virðast lifa flest af og batterýsendingin er í samræði við upplýsingar frá framleiðanda.

http://www.elko.is/elko/is/vorur/thradl ... etail=true

Re: Bluetooth in ear heyrnartól

Sent: Þri 14. Jún 2016 23:48
af Nariur
Ég var að fá mér Jaybird X2 um daginn. 100% þess virði.

Re: Bluetooth in ear heyrnartól

Sent: Mið 15. Jún 2016 14:02
af vesi
Sorry að fara aðeins útfyrir þráðin.

En ég spyr, get ég verið með fleirri en 1 tæli parað við bluetooth-ið í símanum. Þá á ég við heilsuúr og heyrnatól.

Re: Bluetooth in ear heyrnartól

Sent: Mið 15. Jún 2016 14:29
af dori
vesi skrifaði:Sorry að fara aðeins útfyrir þráðin.

En ég spyr, get ég verið með fleirri en 1 tæli parað við bluetooth-ið í símanum. Þá á ég við heilsuúr og heyrnatól.
Já, getur alveg parað satta af tækjum við símann á sama tíma. Það fer væntanlega að vera vesen þegar þú ert með marga hluti sem nota mikla bandvídd en heilsuúr t.d. eru ekki að nota mikla bandvídd svo að það + heyrnartól ætti ekki að vera neitt vesen.

Re: Bluetooth in ear heyrnartól

Sent: Mið 15. Jún 2016 14:33
af vesi
Ok kærar þakkir

Sent from my GT-I9506 using Tapatalk

Re: Bluetooth in ear heyrnartól

Sent: Mið 15. Jún 2016 20:39
af siggik
Snilld, tók ekki eftir þessum Jaybird, reyndar var ég að leita að heyrnartólum í 15k range :D

en review yfir þessum lofa góðu

Re: Bluetooth in ear heyrnartól

Sent: Fös 01. Júl 2016 23:51
af vesi
peturthorra skrifaði:https://www.advania.is/vefverslun/vara/ ... tol-svort/

Kíktu í Advania, það er hægt að prófa þessi á staðnum. Þau eru að koma vel út og á góðu verði.
Prufaði þessi í dag og er að fara skila þeim á morgun. Klárlega ekki minn tebolli, Hljóðið sæmilegt í besta falli, enginn bass, óþægileg og pirrandi fynst mér að hafa þetta "inní" eyranu. Einnig fanst mér vera annsi mikið um skruðninga.
Sjálfsagt fín ef þú ert að hlusta á bækur eða útvarp en að mínu mati alls ekki gott fyrir tónlist.

Þá fer ég að leita á "over" ear / venjulegum bluetooth heyrnatólum í hressilega göngutúra jafnvel létt skokk.
Getiði mælt með einhverjum?

Re: Bluetooth in ear heyrnartól

Sent: Lau 02. Júl 2016 00:36
af benderinn333
JBL Synchros E50BT án efa bestu Bluetooth
headset ever!!!1

Re: Bluetooth in ear heyrnartól

Sent: Lau 02. Júl 2016 00:49
af benderinn333
vesi skrifaði:Sorry að fara aðeins útfyrir þráðin.

En ég spyr, get ég verið með fleirri en 1 tæli parað við bluetooth-ið í símanum. Þá á ég við heilsuúr og heyrnatól.
þó að fyrri ræðu maður hafi sagt já þá segi ég nei.
þegar ég tengi bílinn og hoppa yfir i headset dissconnectast hitt þannig nei

Re: Bluetooth in ear heyrnartól

Sent: Lau 02. Júl 2016 00:53
af benderinn333
vesi skrifaði:
peturthorra skrifaði:https://www.advania.is/vefverslun/vara/ ... tol-svort/

Kíktu í Advania, það er hægt að prófa þessi á staðnum. Þau eru að koma vel út og á góðu verði.
Prufaði þessi í dag og er að fara skila þeim á morgun. Klárlega ekki minn tebolli, Hljóðið sæmilegt í besta falli, enginn bass, óþægileg og pirrandi fynst mér að hafa þetta "inní" eyranu. Einnig fanst mér vera annsi mikið um skruðninga.
Sjálfsagt fín ef þú ert að hlusta á bækur eða útvarp en að mínu mati alls ekki gott fyrir tónlist.

Þá fer ég að leita á "over" ear / venjulegum bluetooth heyrnatólum í hressilega göngutúra jafnvel létt skokk.
Getiði mælt með einhverjum?
E50BT over-ear yndisleg.... nog af bassa og hleð þau svona 2-3 í mánuði....án efa
"Built-in, USB rechargeable lithium-ion battery provides 18 hours of uninterrupted listening. And when the battery dies, the included aux cable allows for passive listening."

Re: Bluetooth in ear heyrnartól

Sent: Lau 02. Júl 2016 14:05
af Geronto
benderinn333 skrifaði:JBL Synchros E50BT án efa bestu Bluetooth
headset ever!!!1
Ég get ekki tekið undir þetta, ég keypti mér þessi eftir að hafa lesið svona reviews um E50BT og ég verð að segja að það var soldið eins og þegar maður er að fara í bíó og einhver er búinn að hype-a myndina það mikið að þú verður fyrir vonbrigðum...

Ágætis heyrnatól en ekki "bestu Bluetooth headset ever!!!1"

Re: Bluetooth in ear heyrnartól

Sent: Lau 02. Júl 2016 18:29
af siggik
Nariur skrifaði:Ég var að fá mér Jaybird X2 um daginn. 100% þess virði.

skellti mér á þessu, nokkuð sáttur :)

Re: Bluetooth in ear heyrnartól

Sent: Lau 02. Júl 2016 23:53
af Carragher23
Sé að þú ert kominn með en langar að benda á þessi:

https://netverslun.is/Hlj%C3%B3%C3%B0-o ... 505.action

Búinn að eiga þessi í ár núna og hafa reynst frábærlega.