Myndgæði sjónvarpssímans á EM
Sent: Fös 10. Jún 2016 16:54
Vitið þið hvaða gæðum þeir senda út? Þau geta ekki svarað því í þjónustuverinu.
Þar hefur Síminn farið með rangt mál. Það er alveg hægt að kaupa áskrift að EM2016 án myndlykils. Setur upp Vodafone Play appið og kaupir svo áskriftina á Siminn.is. Vodafone Play tengist kennitölunni þinni svo þú getur horft á SíminnSport þar.pegasus skrifaði:Fyrir áhugasama þá hringdi ég í þjónustuver Símans til að kanna möguleikann á að kaupa EM2016 pakkann (kostar 6.900 kr.) til að horfa á leikina í tölvunni eða gegn um app á spjaldtölvu/síma. Ég fékk það svar að það væri ekki hægt að kaupa þennan pakka nema vera með myndlykil (til að tengja við áskriftina svo "hver sem er gæti ekki horft á leikina í appinu").
Það verður að viðurkennast að þetta er ekki í takt við tímann og eiginlega bara frekar skítt. Af hverju þarf maður að fá sér eitthvað sér box í þetta? Ég hvorki nenni né tími að standa í því að leigja myndlykil bara fyrir nokkra leiki. Af hverju er ekki hægt að gera þetta gegn um netið? Núna þarf ég að fara krókaleið eins og að á EM hjá BBC gegn um þjónustu eins og playmoTV.
Já, ókeypis er ódýrara.bigggan skrifaði:Ég kaupi ekki áskrift, horvir á þetta með VPN og vel einhverja af norðurlandaþjóðirnar sem synir þetta. margfalt ódyrara og myndgæði góð. skrytið að þau hafa ekki sett up lög sem banna að hafa þetta á læstri stöðvum nú þegar... ef maður væri cheap væri hægt að setja upp Hola á meðan leikinar standa og eyða þvi þegar leikirnar voru búinn.
Áhugavert. Takk fyrir ábendinguna, ég þarf að skoða þetta betur.reyniraron skrifaði:Þar hefur Síminn farið með rangt mál. Það er alveg hægt að kaupa áskrift að EM2016 án myndlykils. Setur upp Vodafone Play appið og kaupir svo áskriftina á Siminn.is. Vodafone Play tengist kennitölunni þinni svo þú getur horft á SíminnSport þar.
Það er ekki sent út í 1080p, það krefst einfaldlega of mikill bandvíddar. Það væri vel hægt að senda út í þeirri upplausn, en gæðin yrðu verri heldur en sent yrði út í háum gæðum á 720p.sitta skrifaði:Vitið þið hvaða gæðum þeir senda út? Þau geta ekki svarað því í þjónustuverinu.
Ísland og evrópa er með 1080i ameríka er með 720p, það kemur ekkert interlace-ing á p sjónvarpi það er upscale-að í progressive. Progressive sjónvörp eins og þau öll eru geta í raun ekki spilað i nema upscale-a í progressive, þannig signalið verður því aldrei i frá source.appel skrifaði:Það er ekki sent út í 1080p, það krefst einfaldlega of mikill bandvíddar. Það væri vel hægt að senda út í þeirri upplausn, en gæðin yrðu verri heldur en sent yrði út í háum gæðum á 720p.sitta skrifaði:Vitið þið hvaða gæðum þeir senda út? Þau geta ekki svarað því í þjónustuverinu.
Líklega er þetta 720p, 10% líkur á að þetta sé 1080i þar sem interlacing hentar verr fyrir fótbolta.
hagur skrifaði:Ég er með áskrift af þessu í gegnum ljósleiðara GR (Vodafone sjónvarp) og verð bara að segja að gæðin á útsendingunni í gær voru með því betra sem ég hef séð hérna heima. Eins og compressionið væri minna einhvernveginn. Kannski er ég bara að bulla.
Þetta er 1080i.appel skrifaði:Það er ekki sent út í 1080p, það krefst einfaldlega of mikill bandvíddar. Það væri vel hægt að senda út í þeirri upplausn, en gæðin yrðu verri heldur en sent yrði út í háum gæðum á 720p.sitta skrifaði:Vitið þið hvaða gæðum þeir senda út? Þau geta ekki svarað því í þjónustuverinu.
Líklega er þetta 720p, 10% líkur á að þetta sé 1080i þar sem interlacing hentar verr fyrir fótbolta.
Know your thing my friend, en ekki allt rétt sem ég sagði?Electra skrifaði:Þetta er 1080i.appel skrifaði:Það er ekki sent út í 1080p, það krefst einfaldlega of mikill bandvíddar. Það væri vel hægt að senda út í þeirri upplausn, en gæðin yrðu verri heldur en sent yrði út í háum gæðum á 720p.sitta skrifaði:Vitið þið hvaða gæðum þeir senda út? Þau geta ekki svarað því í þjónustuverinu.
Líklega er þetta 720p, 10% líkur á að þetta sé 1080i þar sem interlacing hentar verr fyrir fótbolta.
Tjah, ef þú sendir sjónvarpi interlaced merki, þá þarf sjónvarpið að deinterlace-a merkið og það fer alveg eftir því hversu góður deinterlacer er í sjónvarpinu hvort að niðurstaðan sé jafngóð og ef þú hefðir sent tækinu pjúra progressive merki til að byrja með.svanur08 skrifaði:Know your thing my friend, en ekki allt rétt sem ég sagði?Electra skrifaði:Þetta er 1080i.appel skrifaði:Það er ekki sent út í 1080p, það krefst einfaldlega of mikill bandvíddar. Það væri vel hægt að senda út í þeirri upplausn, en gæðin yrðu verri heldur en sent yrði út í háum gæðum á 720p.sitta skrifaði:Vitið þið hvaða gæðum þeir senda út? Þau geta ekki svarað því í þjónustuverinu.
Líklega er þetta 720p, 10% líkur á að þetta sé 1080i þar sem interlacing hentar verr fyrir fótbolta.
Verður aldrei pure 1080p en aldrei pure i eins og appel sagðihagur skrifaði:Tjah, ef þú sendir sjónvarpi interlaced merki, þá þarf sjónvarpið að deinterlace-a merkið og það fer alveg eftir því hversu góður deinterlacer er í sjónvarpinu hvort að niðurstaðan sé jafngóð og ef þú hefðir sent tækinu pjúra progressive merki til að byrja með.svanur08 skrifaði:Know your thing my friend, en ekki allt rétt sem ég sagði?Electra skrifaði:Þetta er 1080i.appel skrifaði:Það er ekki sent út í 1080p, það krefst einfaldlega of mikill bandvíddar. Það væri vel hægt að senda út í þeirri upplausn, en gæðin yrðu verri heldur en sent yrði út í háum gæðum á 720p.sitta skrifaði:Vitið þið hvaða gæðum þeir senda út? Þau geta ekki svarað því í þjónustuverinu.
Líklega er þetta 720p, 10% líkur á að þetta sé 1080i þar sem interlacing hentar verr fyrir fótbolta.
Langflestir straumar sem berast hingað eru 720p. 1080i einfaldlega henta ekki í sport, s.s. fótbolta eða sund. 1080i hentar í Downtown Abbey, en 720p hentar best í fótbolta og sund.svanur08 skrifaði:já það sem kemur hingað en allt 1080i og sjónvörpin okkar upscala það í progressive halló vakna meistari lærði þetta fyrir 2 árum , hélt af öllum að þú vissir það no offence vinur en 720 er ekki til hér í evrópu þannig þú ert langt! frá því.
Flestar HD stöðvar koma í 1080i, nema norrænu stöðvarnar DR, NRK, SVT þær koma í 720p. Síminn Sport er 1080iappel skrifaði:Langflestir straumar sem berast hingað eru 720p. 1080i einfaldlega henta ekki í sport, s.s. fótbolta eða sund. 1080i hentar í Downtown Abbey, en 720p hentar best í fótbolta og sund.svanur08 skrifaði:já það sem kemur hingað en allt 1080i og sjónvörpin okkar upscala það í progressive halló vakna meistari lærði þetta fyrir 2 árum , hélt af öllum að þú vissir það no offence vinur en 720 er ekki til hér í evrópu þannig þú ert langt! frá því.
Hefði lika gert þetta gegnum króka leiðir, en þá er hættan að myndgæðinn eru léleg og virkar ekki alltaf jafn vel og aðrir möguleikar. I noregi og danmörk skiftast íþróttir á milli TV2 og NRK/DR, svo skattgreiðendur eru ekki að borga þetta alt i þau löndum. Þar er lika valfrálst hvort þú borgar nefskatturinn ef þú losar þíg við mótakara. sem mér skilt er ekki hægt að komast undan herna.appel skrifaði:Já, ókeypis er ódýrara.bigggan skrifaði:Ég kaupi ekki áskrift, horvir á þetta með VPN og vel einhverja af norðurlandaþjóðirnar sem synir þetta. margfalt ódyrara og myndgæði góð. skrytið að þau hafa ekki sett up lög sem banna að hafa þetta á læstri stöðvum nú þegar... ef maður væri cheap væri hægt að setja upp Hola á meðan leikinar standa og eyða þvi þegar leikirnar voru búinn.
Allt í boði norrænu skattborgararanna, því jú þaðan fá NRK, SVT og DR peningana sína.
RÚV gat fengið þetta, en ákvað að bjóða ekki í þetta. Síminn gerði það og fékk, þrátt fyrir að vita að Ísland myndi e.t.v. ekki spila.
Ef RÚV hefði fengið þetta þá væru skattborgararnir að borga fyrir þetta, fjölmennu breiðu bökin, líka mamma mín sem hefur engan áhuga á boltanum.
En hjá Símanum er það valkvætt hvort þú borgir.
BTW. allir leikir Ísland eru í opinni dagsskrá.
Að monta sig af VPN kunnáttu á ekki upp á pallborðið hjá mér.