Laga brotinn kaffibolla
Sent: Fös 10. Jún 2016 10:27
Daginn, mig langar að forvitnast hvort einhver hafi reynslu af því að líma saman brotna diska/bolla.
Ég lenti í því að brjóta bolla sem er ekki auðvelt að kaupa aftur og langar að reyna að gera við hann. Hann fór í fjóra meginparta og svo nokkra minni.
Hvar fær maður lím sem ekki eitrar fyrir manni og þolir heitt uppvask/heitt kaffi?
Ég lenti í því að brjóta bolla sem er ekki auðvelt að kaupa aftur og langar að reyna að gera við hann. Hann fór í fjóra meginparta og svo nokkra minni.
Hvar fær maður lím sem ekki eitrar fyrir manni og þolir heitt uppvask/heitt kaffi?