Síða 1 af 1
Mekanískt lyklaborð.
Sent: Sun 05. Jún 2016 01:42
af Macgurka
Er að leitast eftir mekanísku lyklaborði sem mun endast næstu árin. Hef verið að targeta ducky shine 5 og corsair k70 en er með rosalegan valkvíða eru eitthver sérstök lyklaborð sem menn mæla með?
Re: Mekanískt lyklaborð.
Sent: Sun 05. Jún 2016 01:50
af worghal
fyrst of fremst, farðu og prufaðu nokkur lyklaborð og finndu switcha sem henta þér best, veldu svo út frá því.
persónulega kýs ég cherry mx browns fram yfir allt.
Re: Mekanískt lyklaborð.
Sent: Sun 05. Jún 2016 07:37
af Senko
http://www.keyboardco.com/keyboard/filc ... boards.asp
Hef átt þetta í 6 ár and it's a sturdy beast, mæli sammt ekki með bláum switches due to noise levels.
Re: Mekanískt lyklaborð.
Sent: Sun 05. Jún 2016 09:59
af jojoharalds
Var að panta mér MK Disco frá Mechanical keyboards ,þetta lyklaborð hefur verið hannað í samstarfi við Ducky og er í raun og veru Ducky Shine 5 (nema ekki með Numpad)
Er með KBT Red (MX Cherry red) sem eru hríkalega hljóðlát og þægileg
læt myndir fylgja mæli með þessu borði.
https://mechanicalkeyboards.com/shop/in ... ail&p=1540
Re: Mekanískt lyklaborð.
Sent: Sun 05. Jún 2016 12:07
af Black
Mæli með k70