Síða 1 af 1
Tölva crashar i leikjum...
Sent: Fös 03. Jún 2016 22:06
af benderinn333
sællir boy's er farinn að lenda i því að pc'inn sé að crasha í þýngri leikjum eins og fallout 4 og need for speed 2015
kemur eftir svona 5-15 mín eftir að leik er startað....
kemur bara upp á skjáinn eins og ég hafi tekið hann ur sambandi "no connection bla bla bla"
og hljóðið glitchar..../ loopar
er með 3570k sem er i 50c max i þegar prime95 er i gangi
svo er ég með GTX980 veit ekki með hitann a því en efast að gigabyte coolerinn se að skíta..
ef einhver hefur ráð endinlega koma með þau
fyrirfram þakkir
Re: Tölva crashar i leikjum...
Sent: Fös 03. Jún 2016 22:24
af benderinn333
gpu maxar i 65c
Re: Tölva crashar i leikjum...
Sent: Fös 03. Jún 2016 22:26
af Njall_L
Allir driverar í nýjustu útgáfu? BIOS í nýjustu útgáfu? Búinn að skoða event viewer til að reyna að sjá hvað er í gangi?
Re: Tölva crashar i leikjum...
Sent: Fös 03. Jún 2016 22:32
af benderinn333
já / ekki viss / nei hvar kemst ég i það?
Re: Tölva crashar i leikjum...
Sent: Fös 03. Jún 2016 22:45
af Njall_L
benderinn333 skrifaði:já / ekki viss / nei hvar kemst ég i það?
Mæli með að byrja á BIOSnum, til að fara í event viewer þá ferðu í search, geri ráð fyrir að þú sért að keyra Windows, og skrifar Event Viewer
Re: Tölva crashar i leikjum...
Sent: Lau 04. Jún 2016 08:24
af brain
Power pack ?
Re: Tölva crashar i leikjum...
Sent: Lau 04. Jún 2016 13:25
af Swanmark
Ef að þetta eru ekki driverar, myndi ég segja að þetta væri power supply.
Re: Tölva crashar i leikjum...
Sent: Sun 05. Jún 2016 12:11
af Alfa
Ef þú ert með fleiri en einn skjá tengdan við tölvuna byrjaðu þá á drivernum. Nvidia driverar voru meingallaðir fyrir nokkrum mánuðum og virkaði það akkúrat þannig að þú misstir samband við skjáinn eftir smá tíma ingame.
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=9&t=68919
Re: Tölva crashar i leikjum...
Sent: Sun 05. Jún 2016 15:38
af benderinn333
RM750 80% gold right? stór efast það
Alfa +1 thumbs upp prófa þetta er með 2 skjái