Ráðleggingar fyrir nýja tölvu
Sent: Mið 01. Jún 2016 23:37
Góðan daginn!
Eftir rúmlega fjögur ár er loksins kominn tími fyrir mig að fá mér nýja tölvu, enda laptopinn minn alveg við það að drepast.
Ég hef því miður litla sem enga þekkingu á hlutum í tölvu, þegar ég skoða listann yfir móðurborð á vaktinni líður mér eins og ég sé að lesa hebresku..
Asus H110M-A? Asus B150M-A D3? Gigabyte GA-Z170X-Gaming 5?? Ég er alveg út á túni.
Ég er að vonast til þess að þið getið mælt með góðri leikjatölvu fyrir mig, þarf ekki að vera best í heimi en ég vil að hún ráði við flestallt svo ég þurfi kannski ekki að uppfæra eftir tvö ár.
Mig langar ekki að setja meira en 350-380þ.kr. í þetta en er tilbúinn að gera það ef það er betra, ég býst við að þetta verði rándýrt því mig vantar bókstaflega allt nema músina!
Miðað við mína takmörkuðu þekkingu þá eru þetta kröfurnar: Intel i7 örgjörva (nema í ljós komi að i5 sé nóg), meira en nóg minni, helst 10 GB eða meira, varðandi skjákort þá er ég hrifnari af NVIDIA einfaldlega því fleiri leikir virðast byggjast kringum NVIDIA og eins og flestir er ég spenntur fyrir nýju kortunum, aðalega þökk sé nörda vinum sem þekkja á þetta, ég hef ekki þörf á einhverjum terabit hörðum diskum, 500GB væri margfalt meira en nóg, ég er frekar sparsamur með plásið, mig langar þó til þess að prófa þessa SSD SATA diska sem kveikja á tölvunni á 0.2, með kassa og kælingu er ég eiginlega clueless, ég er vanur því að spila á geimskipi svo læti eru svosem allt í lagi þannig séð, með móðurborð veit ég ekkert, en augljóslega vil ég eitthvað almennilegt.
Ef einhver getur mælt með lyklaborði með led og kannski sléttum (frekar en þessum sem standa uppúr) tökkum, nice hátölurum eða góðum skjá væri það frábært en býst við að hér sé meira spáð í hlutunum inn í turnkassanum frekar en annað.
Ég veit eiginlega ekki hvað fleira ég gæti sagt, ég mun líta við reglulega og svara öllu ef það er eitthvað fleira sem þið viljið vita.
Fyrirframm þakkir!
Eftir rúmlega fjögur ár er loksins kominn tími fyrir mig að fá mér nýja tölvu, enda laptopinn minn alveg við það að drepast.
Ég hef því miður litla sem enga þekkingu á hlutum í tölvu, þegar ég skoða listann yfir móðurborð á vaktinni líður mér eins og ég sé að lesa hebresku..
Asus H110M-A? Asus B150M-A D3? Gigabyte GA-Z170X-Gaming 5?? Ég er alveg út á túni.
Ég er að vonast til þess að þið getið mælt með góðri leikjatölvu fyrir mig, þarf ekki að vera best í heimi en ég vil að hún ráði við flestallt svo ég þurfi kannski ekki að uppfæra eftir tvö ár.
Mig langar ekki að setja meira en 350-380þ.kr. í þetta en er tilbúinn að gera það ef það er betra, ég býst við að þetta verði rándýrt því mig vantar bókstaflega allt nema músina!
Miðað við mína takmörkuðu þekkingu þá eru þetta kröfurnar: Intel i7 örgjörva (nema í ljós komi að i5 sé nóg), meira en nóg minni, helst 10 GB eða meira, varðandi skjákort þá er ég hrifnari af NVIDIA einfaldlega því fleiri leikir virðast byggjast kringum NVIDIA og eins og flestir er ég spenntur fyrir nýju kortunum, aðalega þökk sé nörda vinum sem þekkja á þetta, ég hef ekki þörf á einhverjum terabit hörðum diskum, 500GB væri margfalt meira en nóg, ég er frekar sparsamur með plásið, mig langar þó til þess að prófa þessa SSD SATA diska sem kveikja á tölvunni á 0.2, með kassa og kælingu er ég eiginlega clueless, ég er vanur því að spila á geimskipi svo læti eru svosem allt í lagi þannig séð, með móðurborð veit ég ekkert, en augljóslega vil ég eitthvað almennilegt.
Ef einhver getur mælt með lyklaborði með led og kannski sléttum (frekar en þessum sem standa uppúr) tökkum, nice hátölurum eða góðum skjá væri það frábært en býst við að hér sé meira spáð í hlutunum inn í turnkassanum frekar en annað.
Ég veit eiginlega ekki hvað fleira ég gæti sagt, ég mun líta við reglulega og svara öllu ef það er eitthvað fleira sem þið viljið vita.
Fyrirframm þakkir!