Síða 1 af 1
[ÓE] Mjög öflugri borðtölvu
Sent: Mið 01. Jún 2016 09:08
af IntelOutside
Óska eftir mjög öflugri borðtölvu ef einhver skyldi vera að selja eina slíka.
Því öflugri, því betra.. endilega svarið þessum þráð eða sendið mér PM.
Kærar kveðjur!
Re: [ÓE] Mjög öflugri borðtölvu
Sent: Sun 19. Jún 2016 03:09
af arnit10
Sæll,
er að selja öfluga borðtölvu
Upplýsingar:
Kassi: Thermaltake Level 10 GTS black
Örgjörvi: intel core i5 3550 3,3-3,7GHz
Skjákort: ASUS nVidia GeForce GTX 780 direct CU II 3gb
Vinnsluminni: Corsair Vengeance LP 16GB DDR3 1600MHz, 2x8GB
SSD: Corsair Force GT 120Gb; 555Mb read, 515Mb write
HDD: WD Green 2TB
Aflgjafi: Inter-tech Energon EPS-1000w fully modular
Móðurborð: Gigabyte h97M 1150 socket
DvD spilari: Lg 16x dvd player
Láttu vita ef þú hefur áhuga
