Síða 1 af 1
Harðurdiskur sýnir ekki files
Sent: Þri 31. Maí 2016 19:02
af Spordx
Hæ, ég er með linux vél sem hætti að sýna files á hörðum disk sem er í henni, diskurinn sést í BIOS en þegar reynt að fara inn í hann þá sést ekkert. Hvað er til ráða ?
Re: Harður diskur sýnir ekki files
Sent: Þri 31. Maí 2016 21:00
af GuðjónR
Spordx skrifaði:Hæ, ég er með linux vél sem hætti að sýna files á hörðum disk sem er í henni, diskurinn sést í BIOS en þegar reynt að fara inn í hann þá sést ekkert. Hvað er til ráða ?
Fá sér harðari disk?
Re: Harður diskur sýnir ekki files
Sent: Mið 01. Jún 2016 07:47
af audiophile
Búinn að prófa að finna eitthvað gagnabjörgunarforrit fyrir Linux? Gæti verið að skráartaflan eða hvað það er kallað á íslensku sé hrunin en gögnin ennþá á disknum.
Eða tengja diskinn við Windows vél og prófa Recuva.
En diskurinn er klárlega ekki nógu harður.

Re: Harður diskur sýnir ekki files
Sent: Þri 21. Jún 2016 16:34
af asgeirbjarnason
Kannski að svara óþarflega seint, en hvað færðu þegar þú keyrir einhverjar af þessum skipunum?
Kóði: Velja allt
lsblk
file -sL /dev/[partition]
mount
smartctl -a /dev/[harður diskur]