Síða 1 af 1
Lian-Li
Sent: Mið 05. Jan 2005 23:44
af Ragnar
Veit einhver hvar ég get nálgast Lian-Li kassa?. Er einhver umboðsaðili á íslandi fyrir þá?.
Kv Ragnar Jóhannesson
Sent: Mið 05. Jan 2005 23:46
af Amything
Task er með Lian Li
Sent: Fim 06. Jan 2005 16:30
af hahallur
líka Þór
Sent: Lau 08. Jan 2005 15:29
af Emperor Tomato Ketchup
Jamm, Task (
http://www.task.is/?webID=1&p=288&sp=259&item=1218) eru m.a. með Lian-Li PC-V1000 (silfraður, titanium?) og Lian-Li PC-V1000B (dökkur). Kostar slatta en ef ég væri að kaupa kassa í dag myndi ég fá mér þennan silfraða. það eru litlar og frekar lélegar myndir á task síðunni. Þetta eru alveg fáranlega flottir kassar, svo eru interial hönnunin víst þrælsniðug. Ég fíla þó ekki þessi hjól undir þeim þó svo að þau geti komið sér vel. Stærri og betri myndir auk reviews má sjá hér
http://www.pcunleash.com/bbs/zboard.php ... view&no=30
og
http://www20.tomshardware.com/howto/20040607/index.html - þar sem þessi turn skoraði einmitt mest og var valinn best buy.