Síða 1 af 1

Hvaða aflgjafi fyrir medium tölvu með sli?

Sent: Lau 21. Maí 2016 00:00
af Danni V8
Er með aðeins meira en 3 ára gamlan Corsair AX750 sem var að gefa upp öndina.


Vantar því annan aflgjafa á undir svona 40-50k sem höndlar vel gtx 770 sli, er silent, fully modular og með svartar snúrur.

Hverju mæla menn með?

Re: Hvaða aflgjafi fyrir medium tölvu með sli?

Sent: Lau 21. Maí 2016 00:13
af L4Volp3
Ég held að allir high end aflgjafar frá Corsair og EVGA séu fully modular og svartar snúrur eins og Corsair AX sérían og EVGA Supernova(G2) serían. Og eru á verðbilinu 30 til 40 þús.

Re: Hvaða aflgjafi fyrir medium tölvu með sli?

Sent: Lau 21. Maí 2016 00:20
af Moldvarpan
Allt sem þú þarft að vita um aflgjafa er hér, http://www.tomshardware.co.uk/forum/id- ... -list.html

Hugsa að þú viljir eh úr Tier One.

Re: Hvaða aflgjafi fyrir medium tölvu með sli?

Sent: Lau 21. Maí 2016 00:30
af vesley
Moldvarpan skrifaði:Allt sem þú þarft að vita um aflgjafa er hér, http://www.tomshardware.co.uk/forum/id- ... -list.html

Hugsa að þú viljir eh úr Tier One.

Basically: Seasonic= Uber alles :happy

Re: Hvaða aflgjafi fyrir medium tölvu með sli?

Sent: Lau 21. Maí 2016 10:41
af Danni V8
vesley skrifaði:
Moldvarpan skrifaði:Allt sem þú þarft að vita um aflgjafa er hér, http://www.tomshardware.co.uk/forum/id- ... -list.html

Hugsa að þú viljir eh úr Tier One.

Basically: Seasonic= Uber alles :happy
Ekki að virka vel fyrir mig! Seasonic framleiðir AX aflgjafana frá Corsair og minn er dauður eftir aðeins 3 ár...

En Corsair auglýsir 7 ára ábyrgð á AX... það er spurning hvort ég ætti að láta reyna á það.

Re: Hvaða aflgjafi fyrir medium tölvu með sli?

Sent: Lau 21. Maí 2016 10:57
af Moldvarpan
Já, ég hugsa að þú hafir verið sérlega óheppinn með þitt eintak, þetta eiga að vera með vönduðustu aflgjöfum á markaðnum.
Ég held að þeir séu almennt ekki að gefa sig svona snemma.

Re: Hvaða aflgjafi fyrir medium tölvu með sli?

Sent: Lau 21. Maí 2016 11:11
af vesley
Danni V8 skrifaði:
vesley skrifaði:
Moldvarpan skrifaði:Allt sem þú þarft að vita um aflgjafa er hér, http://www.tomshardware.co.uk/forum/id- ... -list.html

Hugsa að þú viljir eh úr Tier One.

Basically: Seasonic= Uber alles :happy
Ekki að virka vel fyrir mig! Seasonic framleiðir AX aflgjafana frá Corsair og minn er dauður eftir aðeins 3 ár...

En Corsair auglýsir 7 ára ábyrgð á AX... það er spurning hvort ég ætti að láta reyna á það.

Þó framleiðandinn er talinn af mörgum vera í top10 listanum yfir þá vönduðustu og framleiða mjög mikið fyrir önnur fyrirtæki merkir ekki að varan geti ekki stundum bilað :)

Corsair eru með mjög þægilega ábyrgðarþjónustu og veit ég af nokkrum sem hafa prófað að claima Corsair vörur út sjálfir og alltaf hefur það gengið áfallalaust.

Re: Hvaða aflgjafi fyrir medium tölvu með sli?

Sent: Lau 21. Maí 2016 16:10
af Njall_L
Evga T2 línan er kannski eitthvað sem þú vilt skoða ef þú villt skipta um tegund.
JonnyGuru sem að er mjög virtur í því að ratea aflgjafa gefur honum 9.6 í einkunn en Corsair AX860i fær þó 9.7. Ef ég væri í þínum sporum myndi ég láta reyna á þessa ábyrgð hjá Corsair

http://www.jonnyguru.com/modules.php?na ... 6&reid=462
http://www.jonnyguru.com/modules.php?na ... 6&reid=317

Re: Hvaða aflgjafi fyrir medium tölvu með sli?

Sent: Lau 21. Maí 2016 16:30
af Emarki
Hafðu samband við búðina sem þú keyptir hann í þeir eiga að getað reddað þessu. Það er 7 ára ábyrgð á AX línunni.

Til hvers að kaupa nýjan þegar þessi sem þú átt er í fullri ábyrgð.

Ég lenti í þessu eftir 2 ár, talaði við þá í búðinni, fékk að koma með aflgjafan og meira segja að fá annan og þann eldri uppí á sama verði og ég keypti hann.

Re: Hvaða aflgjafi fyrir medium tölvu með sli?

Sent: Lau 21. Maí 2016 19:17
af Drilli
Ég keypti mér "PSU: Corsair RM1000i [80PlusGold]" fyrr í mánuðnum, Full modular, svartir kaplar og nóg afl. Ég er sérlega ánægður með hann. Kostaði rétt undir 40k.

Re: Hvaða aflgjafi fyrir medium tölvu með sli?

Sent: Lau 21. Maí 2016 19:35
af svanur08
Ég er með gamlan 1200w Thermaltake hefur dugað mér og aldrei klikkað.