Síða 1 af 1

VARÚÐ - Fake Paypal póstur

Sent: Fös 20. Maí 2016 23:39
af Stuffz
Fékk þetta, grunar að fleiri geti verið að fá svipað lame póst til að plata menn að setja inn paypal login upplýsingarnar sýnar


frá noreply@unusual-confirm.org

"PayPal

Dear Client,

We need your help resolving an issue with your PayPal account. Until you help us resolve this issue, we've temporarily limited what you can do with your account.

What's going on?

We noticed some unusual activity on your PayPal Account and are concerned about potential unauthorized account access.

What to do next

Please log in to your PayPal account and complete the steps to confirm your identity and recent account activity. To help protect your account, access will remain limited until you complete the necessary steps.

Resolution Center:

Login PayPal

The security of your PayPal account is a top priority for us and we want to work together to help protect it.

If you need help or have any questions, call us at 1-888-221-1161, 8:00 AM to 10:00 PM PT and Sat-Sun 6:00 AM to 8:00 PM PT. Please note that hours of operation may vary on holidays.

Sincerely,

PayPal

Copyright © 1999-2016 PayPal. All rights reserved."



og þetta..

intl.paypal-secure@service-resolve.com

"We noticed problem activity on your account
Dear Customer
We need your help resolving an issue with your account. Meanwhile,
to help protect your account We've temporarily limited what you can do with it .

What's goin on ?
We noticed some unusual activity on your PayPaI account from Unknown location
and are concerned about potential unauthorised account access.

What to do next:
1. Log in Here to your PayPaI account
2. Enter your personal information to confirm your recent account activity.
3. Your PayPaI account will remain limited, Until you complete the necessary steps .

Login To Your Account "

Re: VARÚÐ - Fake Paypal póstur

Sent: Fös 20. Maí 2016 23:44
af HalistaX
Já, ég er alltaf að fá svona pósta, hef bara vanið mig á það að opna ekki pósta frá Paypal..

Re: VARÚÐ - Fake Paypal póstur

Sent: Lau 21. Maí 2016 00:05
af Stuffz
HalistaX skrifaði:Já, ég er alltaf að fá svona pósta, hef bara vanið mig á það að opna ekki pósta frá Paypal..
skil

allavegana ég var bara að fá þetta fyrir 30 mín svo datt kannski í hug að paypal notenda email upplýsingar gæti hafa lekið/hakkað :P

Re: VARÚÐ - Fake Paypal póstur

Sent: Lau 21. Maí 2016 00:19
af Senko
Tel það frekar bara vera e-mail listi sem þeir hafa aflað sér og senda spammið á alla, ég fæ allavegana oft phising posta frá services sem ég hef aldrei notað eða skráð mig í. Um að gera að skoða hvert linkarnir ætla að taka þig áður en maður smellir á þá, hef nú reyndar séð spoofaða linka sem líta autehntic út, dunno how that stuff works...

Re: VARÚÐ - Fake Paypal póstur

Sent: Lau 21. Maí 2016 01:29
af playman
Regla númer 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 aldrei klikka á linka sem koma í emaili.
Sé þetta frá frá síðu sem að maður þekkir og notar þá fer maður alltaf inná síðuna beint í vafranum, hvort sem
pósturinn sé "legit" eður ey, aldrei fara á síðuna í gegnum mailið.