Síða 1 af 1
kaupa cpu á netinu
Sent: Mið 18. Maí 2016 21:12
af sveinsi
er ehver sem hefur prófað að kaupa cpu á amazon eða ebay. er að pæla að kaupa amd a10 6800k fm2. og er tollur á svona dóti?
Re: kaupa cpu á netinu
Sent: Mið 18. Maí 2016 21:30
af GuðjónR
Ég hef ekki oft verslað tölvutengda hluti af netinu, keypti mac vinnlsuminni á sínum tíma af macsales.com
Borgaði fyrir hraðsendingu og minnið var komið heim til mín tveim dögum síðar, greiddi VSK við móttöku.
Keypti fyrir langalöngu minniskort í myndavél á ebay, borgaði VSK og 500 kr. tollmeðferðargjald.
Það er ekki tollur af tölvuvörum en ef varan er gölluð þá geturðu lent í vandræðum, og þú reiknar VSK (24% ofan á vöru+sendingarkostnað).