Síða 1 af 1

ÓE Tölvukassa, DDR 2, aflgjafa og skjákort

Sent: Mán 16. Maí 2016 19:07
af bjorninn
Komið sælir Vaktverjar,

Mig vantar eftirfarandi hluti til að klára smá bras:

(má vera hvað sem er ef í góðu standi)

Tölvukassa

DDR 2

Aflgjafa

Skjákort

Geri engar vélbúnaðarkröfur, bara virki og sé ódýrt \:D/


Björn
846 6697

Re: ÓE Tölvukassa, DDR 2, aflgjafa og skjákort

Sent: Mán 16. Maí 2016 20:18
af Axel Jóhann
Sæll, ég á þetta til, getur verið þitt fyrir kippu af bjór :)

Er í árbæ, 695-7205


http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f ... 46#p613146

Re: ÓE Tölvukassa, DDR 2, aflgjafa og skjákort

Sent: Lau 21. Maí 2016 19:20
af bteddi
eg á 7870 Gigabyte 2GB OC
og 700W AC
getur fengið bæði á 20K
7724013