Síða 1 af 1

Heyrnatól fyrir leikina?

Sent: Mið 20. Apr 2016 20:26
af Macgurka
Er byrjaður að spilla CS:GO og vantar heyrantól með hljóðnema fyrir sirka 20k max hvað er málið að fjárfesta í?

Re: Heyrnatól fyrir leikina?

Sent: Mið 20. Apr 2016 21:48
af gutti
'Eg með svona http://www.elko.is/elko/is/vorur/aukahl ... etail=true mjög gott sound og bassi fínt í skype ef ekki prófa cs go er spila wow virkar fínt þar

Re: Heyrnatól fyrir leikina?

Sent: Mið 20. Apr 2016 22:25
af Haukursv
Ef þú ert til í að teygja budgetið aðeins þá eru þessi virkilega góð fyrir peninginn. Hef séð þau á útsölu stundum á amazon líka frekar ódýrt, um að gera að tjekka hvort það sé eitthvað.. http://www.elko.is/elko/is/vorur/Tolvuh ... _Metal.ecp

Re: Heyrnatól fyrir leikina?

Sent: Mið 20. Apr 2016 23:00
af indiemo
+1
Ef þú ert til í að teygja budgetið aðeins þá eru þessi virkilega góð fyrir peninginn. Hef séð þau á útsölu stundum á amazon líka frekar ódýrt, um að gera að tjekka hvort það sé eitthvað.. http://www.elko.is/elko/is/vorur/Tolvuh ... _Metal.ecp

Re: Heyrnatól fyrir leikina?

Sent: Mið 20. Apr 2016 23:57
af nidur

Re: Heyrnatól fyrir leikina?

Sent: Fim 21. Apr 2016 00:05
af jojoharalds
er sjálfur með þessi og er mjög ánægður með þau.
http://tl.is/product/tiamat-71-10-hatal ... rtol-m-mic

Re: Heyrnatól fyrir leikina?

Sent: Fim 21. Apr 2016 01:03
af demaNtur
G4ME ZERO hiklaust fyrir CS:GO.

Re: Heyrnatól fyrir leikina?

Sent: Fim 21. Apr 2016 01:14
af Frost
Haukursv skrifaði:Ef þú ert til í að teygja budgetið aðeins þá eru þessi virkilega góð fyrir peninginn. Hef séð þau á útsölu stundum á amazon líka frekar ódýrt, um að gera að tjekka hvort það sé eitthvað.. http://www.elko.is/elko/is/vorur/Tolvuh ... _Metal.ecp
Hef bara heyrt góða hluti um þessi!

Hinir sem eru að mæla með 30k+ uppí 60k heyrnatól... Hann sagði ca. 20k max :happy

Re: Heyrnatól fyrir leikina?

Sent: Fim 21. Apr 2016 08:25
af Macgurka
Haukursv skrifaði:Ef þú ert til í að teygja budgetið aðeins þá eru þessi virkilega góð fyrir peninginn. Hef séð þau á útsölu stundum á amazon líka frekar ódýrt, um að gera að tjekka hvort það sé eitthvað.. http://www.elko.is/elko/is/vorur/Tolvuh ... _Metal.ecp
Fann þau á rúman 19 kall hjá techshop. Virðast fá rosalega góð meðmæli hef bara smá áhyggjur af micinum enda örugglega samt á að velja þessi.

G4me zero eru líka á radarnum þó þau séu yfir budget. Valkvíði dauðans.