Er það þess virði að spá í nýjan skjá
Er það þess virði að spá í nýjan skjá
Er með þennan skjá http://www.cnet.com/products/benq-g2410 ... ies/specs/
Var að spá í þennan http://odyrid.is/vara/benq-xl2720z-27-l ... ar-svartur
Er þetta að muna miklu í leikjaspilun ?
Er það þess virði ?
Var að spá í þennan http://odyrid.is/vara/benq-xl2720z-27-l ... ar-svartur
Er þetta að muna miklu í leikjaspilun ?
Er það þess virði ?
Re: Er það þess virði að spá í nýjan skjá
Ég uppfærði í 144hz skjá og ég fer allavega ekki aftur að spila á 60hz skjá
Leikir verða svo mikið meira smooth!

Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Re: Er það þess virði að spá í nýjan skjá
ég sé allavegana alls ekki eftir því að hafa skipt
5800x | dr pro 4 | RTX 3080ti |1tb PM981 | Asus Prime X570-P|32gb trident z neo 3600hz ddr4| lg-35wn75c-b
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1726
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Er það þess virði að spá í nýjan skjá
Langar svo mikið í 144hz!! En það eru bara aðrir hlutir sem hafa forgang í dag...
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
-
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Er það þess virði að spá í nýjan skjá
er í sömu sporum hérna. mikið um að manni langar, en annað hefur forgang.Danni V8 skrifaði:Langar svo mikið í 144hz!! En það eru bara aðrir hlutir sem hafa forgang í dag...
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
-
- Vaktari
- Póstar: 2277
- Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
- Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
- Staða: Ótengdur
Re: Er það þess virði að spá í nýjan skjá
Klárlega þess virði, eftir að ég uppfærði í 27"þá gæti ég aldrei farið aftur í 22-24", ég var mikið að velta því fyrir mér hvort ég ætti að fara í 144Hz eða ips skjá miðað við budget, ég spila svo lítið fps leiki að ég fórnaði 144hz fyrir flottan borderless ips skjá. Sé alls ekki eftir því, http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f ... 86#p616886
Gta v lítur svo vel út í honum
Gta v lítur svo vel út í honum
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:Asus 1080ti strix | RAM: 16gb 3200 Corsair | PSU: RM650x | Case:Corsair 275R |
-
- Geek
- Póstar: 808
- Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
- Staðsetning: Vestmannaeyjar
- Staða: Ótengdur
Re: Er það þess virði að spá í nýjan skjá
Stutta svarið er 144hz já, þú getur aldrei spilað aftur sérstaklega FPS leiki á 60hz skjá.
Langa svarið er þessi 27" BenQ (1080P) 100 þús kr virði ég myndi segja nei, ef þig vantar 144hz þá er til AOC skjár í Elko 1080P á næstum helming þess verðs eða 60 þús og hann er Freesync (ef þú átt nýlegt ATI kort geturðu nýtt þér það). Einnig til Philips og Asus skjáir á um 70-80 þús sem eru litlu verri.
Ég er á fjórða 120hz+ skjánum mínum núna, núverandi er 144hz 27", 1440p og með Gsync og ef það er eitthvað sem ég held að sé ekki peninganna virði þá er það GSync, en 120hz+ engin spurnnig í skotleikjum.
Langa svarið er þessi 27" BenQ (1080P) 100 þús kr virði ég myndi segja nei, ef þig vantar 144hz þá er til AOC skjár í Elko 1080P á næstum helming þess verðs eða 60 þús og hann er Freesync (ef þú átt nýlegt ATI kort geturðu nýtt þér það). Einnig til Philips og Asus skjáir á um 70-80 þús sem eru litlu verri.
Ég er á fjórða 120hz+ skjánum mínum núna, núverandi er 144hz 27", 1440p og með Gsync og ef það er eitthvað sem ég held að sé ekki peninganna virði þá er það GSync, en 120hz+ engin spurnnig í skotleikjum.
TOW : NZXT H500i PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5600x + NZXT Kraken X52 H2OMem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : MSI 3080 Gaming X 10GBSSD : 250GB Samsung Evo 960 + 500GB Crucial M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10LCD : LG 32GP850 32" 180hz + AOC 24G2U KEY : Corsair K70 RGB MOU : Glorious Model O
-
- 1+1=10
- Póstar: 1165
- Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
- Staðsetning: 192.168.1.254
- Staða: Ótengdur
Re: Er það þess virði að spá í nýjan skjá
Philips 242G er sennilega besti kosturinn m.v. verð í 144hz skjá.
Mæli HIKLAUST með honum, sjálfur hef ég ekki prufað 60Hz skjá síðan ég var með 15" túbu sem fór ekki hærra. Sennilega 10 ár síðan.
Mæli HIKLAUST með honum, sjálfur hef ég ekki prufað 60Hz skjá síðan ég var með 15" túbu sem fór ekki hærra. Sennilega 10 ár síðan.
i7 9700K - Asus ROG Strix Z390-I Gaming- Corsair Vengeance 2x16GB 3200MHz - GeForce 2070 Super
Asus 24.5" XG258Q 240hz - Glorious GMMK white ice - HyperX Cloud Alpha - Glorious Model-D - The Glorious 3XL
Asus 24.5" XG258Q 240hz - Glorious GMMK white ice - HyperX Cloud Alpha - Glorious Model-D - The Glorious 3XL
Re: Er það þess virði að spá í nýjan skjá
Keypti þennan http://www.elko.is/elko/is/vorur/Tolvus ... 2770PF.ecp
En þetta kom upp með freesync er með AMD R9 290X "AMD Freesync not supported"

En þetta kom upp með freesync er með AMD R9 290X "AMD Freesync not supported"
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 266
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 03:19
- Staðsetning: taking my special serum
- Staða: Ótengdur
Re: Er það þess virði að spá í nýjan skjá
hvernig ertu með hann teingdan? held að hann þurfi að vera teingdur i displayport til þess að það virkiTóti skrifaði:Keypti þennan http://www.elko.is/elko/is/vorur/Tolvus ... 2770PF.ecp
En þetta kom upp með freesync er með AMD R9 290X "AMD Freesync not supported"
Re: Er það þess virði að spá í nýjan skjá
Djö displayport me stupid ekki viss 

-
- Geek
- Póstar: 808
- Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
- Staðsetning: Vestmannaeyjar
- Staða: Ótengdur
Re: Er það þess virði að spá í nýjan skjá
Þú þarft líka beta driver sem þú finnur hér, ef ég man rétt virkar ekki sá sem fylgir http://aoc-europe.com/en/products/g2770 ... t-downloadTóti skrifaði:Keypti þennan http://www.elko.is/elko/is/vorur/Tolvus ... 2770PF.ecp
En þetta kom upp með freesync er með AMD R9 290X "AMD Freesync not supported"
nb með þennan skjá þá er gott að menn viti að mjög algengt ATI kort 280X er ekki freesync supported !
Ég hef átt Philips 242G og 2 útgáfur af BenQ XL24xx og sem overall skjár þá er ég sammála Philips er betri, sérstaklega með features og að lesa af. Orginal stillingarnar af BenQ XL2411 og XL2412 er hörmung og þarf að calibrate-a hann í spað til að fá rétta liti, en ... hann er betri raw gaming skjár.[/quote]demaNtur skrifaði:Philips 242G er sennilega besti kosturinn m.v. verð í 144hz skjá.
Mæli HIKLAUST með honum, sjálfur hef ég ekki prufað 60Hz skjá síðan ég var með 15" túbu sem fór ekki hærra. Sennilega 10 ár síðan.
Last edited by Alfa on Fim 21. Apr 2016 12:15, edited 2 times in total.
TOW : NZXT H500i PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5600x + NZXT Kraken X52 H2OMem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : MSI 3080 Gaming X 10GBSSD : 250GB Samsung Evo 960 + 500GB Crucial M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10LCD : LG 32GP850 32" 180hz + AOC 24G2U KEY : Corsair K70 RGB MOU : Glorious Model O
Re: Er það þess virði að spá í nýjan skjá
Ég fór í 144hz og það er ekki hægt að fara til baka. Ég fékk mér "strobe utility" og strobaði blur reduction í honum og vá hvað það er smooth.
Maður þurfti reyndar hellings stillingar atriði til að ná honum réttum af því að hann verður dökkur þegar maður "strobar" skjáinn, enn þetta er svo miklu betra enn bara 144hz.
Þið sem eigið 144hz skjá enn vitið ekki hvað það er að "strobe"-a skjá tjekkið á http://www.blurbusters.com/
Maður þurfti reyndar hellings stillingar atriði til að ná honum réttum af því að hann verður dökkur þegar maður "strobar" skjáinn, enn þetta er svo miklu betra enn bara 144hz.
Þið sem eigið 144hz skjá enn vitið ekki hvað það er að "strobe"-a skjá tjekkið á http://www.blurbusters.com/
Re: Er það þess virði að spá í nýjan skjá
Finnst ykkur 1080p ekki of lág upplausn fyrir svona stóra skjái?
Microsoft Surface Pro 2017 [i7 - 16GB RAM - 512GB SSD] + Thinkvision P27Q
Re: Er það þess virði að spá í nýjan skjá
Ég fer ekki yfir 24 tommu í 1080p persónulega, keypti mér einu sinni 27 tommu sem ég fýlaði ekki. En menn eru misjafnir náttúrlega...gissur1 skrifaði:Finnst ykkur 1080p ekki of lág upplausn fyrir svona stóra skjái?
i7-4790K | Asus GTX 970 | Asus Z97 Sabertooth | Zalman CNPS7X | 16GB Crucial DDR3 | 250gb Samsung EVO | Seagate 2TB HDD | Antec 750W modular | NZXT H230 | Logitech G710+ | Steelseries Rival | Benq xl2411z | Benq gl2450
Re: Er það þess virði að spá í nýjan skjá
1080p á 27" finnst mér alltof lítið.gissur1 skrifaði:Finnst ykkur 1080p ekki of lág upplausn fyrir svona stóra skjái?
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
- Geek
- Póstar: 808
- Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
- Staðsetning: Vestmannaeyjar
- Staða: Ótengdur
Re: Er það þess virði að spá í nýjan skjá
Í langflestum tilvikum já, hafðu þó í huga að ef þú ætlar að spila í hærri upplausn eins og t.d. 2560x1440 sem er algeng 27" upplausn, þá er það 70% fleiri pixlar fyrir skjákortið að keyra svo maður nær ekki jafn mörgum römmum í demanding leikjum. Þú vilt akkúat allavega 100+ ramma með 144hz skjá.Frost skrifaði:gissur1 skrifaði:Finnst ykkur 1080p ekki of lág upplausn fyrir svona stóra skjái?
TOW : NZXT H500i PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5600x + NZXT Kraken X52 H2OMem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : MSI 3080 Gaming X 10GBSSD : 250GB Samsung Evo 960 + 500GB Crucial M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10LCD : LG 32GP850 32" 180hz + AOC 24G2U KEY : Corsair K70 RGB MOU : Glorious Model O
Re: Er það þess virði að spá í nýjan skjá
Jæja allt farið virka rétt takk fyrir hjálpina
Re: Er það þess virði að spá í nýjan skjá
Algjörlega. Enda finn ég stundum fyrir þvíAlfa skrifaði:Í langflestum tilvikum já, hafðu þó í huga að ef þú ætlar að spila í hærri upplausn eins og t.d. 2560x1440 sem er algeng 27" upplausn, þá er það 70% fleiri pixlar fyrir skjákortið að keyra svo maður nær ekki jafn mörgum römmum í demanding leikjum. Þú vilt akkúat allavega 100+ ramma með 144hz skjá.Frost skrifaði:gissur1 skrifaði:Finnst ykkur 1080p ekki of lág upplausn fyrir svona stóra skjái?

Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Re: Er það þess virði að spá í nýjan skjá
Takk fyrir ábendinguna AlfaAlfa skrifaði:Stutta svarið er 144hz já, þú getur aldrei spilað aftur sérstaklega FPS leiki á 60hz skjá.
Langa svarið er þessi 27" BenQ (1080P) 100 þús kr virði ég myndi segja nei, ef þig vantar 144hz þá er til AOC skjár í Elko 1080P á næstum helming þess verðs eða 60 þús og hann er Freesync (ef þú átt nýlegt ATI kort geturðu nýtt þér það). Einnig til Philips og Asus skjáir á um 70-80 þús sem eru litlu verri.
Ég er á fjórða 120hz+ skjánum mínum núna, núverandi er 144hz 27", 1440p og með Gsync og ef það er eitthvað sem ég held að sé ekki peninganna virði þá er það GSync, en 120hz+ engin spurnnig í skotleikjum.