Síða 1 af 1

Spegla disk

Sent: Sun 17. Apr 2016 13:43
af isr
Get ég speglað harða diskinn í fartölvunni minni yfir á ssd disk og sett hann svo í fartölvuna og ef svo hvaða forrit er notað í það.?

Re: Spegla disk

Sent: Sun 17. Apr 2016 14:15
af CendenZ
Það fylgja mjög oft forrit með SSD diskum annað hvort með þeim eða á heimasíðu framleiðandans

Re: Spegla disk

Sent: Sun 17. Apr 2016 14:18
af JReykdal
Hef notað clonezilla. Lítið mál.

Re: Spegla disk

Sent: Sun 17. Apr 2016 15:06
af Dropi
Clonezilla, virkar og virkar