Gagnabjörgun(örvænting)
Sent: Mið 06. Apr 2016 20:38
Sælt verið fólkið
Ég er með Seagate Barracuda 7200s/n .12 1TB disk sem lét illa einn daginn og ákvað að slökkva á sér. Hann var notaður sem gagnageymsla en var í stöðugu stream-i í afspilun á myndefni á ipad. Tölvan vildi allt í einu ekki kveikja á sér einn morguninn og var hún einungis viljug að kveikja á sér eftir að diskurinn sem hér um ræðir var aftengdur. (Svo hann e.h.v hafði áhrif á ræsingu, ef það segir eitthvað.)
Svo þegar ég reyni að tengja hann við aðra tölvu, í þeirri von að bjarga því dýrmætasta þá hitnar hann frekar mikið en ekkert gerist.
Er það ofhugsað að reyna á að skipta út prentplötu af alveg eins disk, eða er ég að fara fá slæmar fréttir?
Ef þú getur mögulega lummað á ráðum eða bent mér á aðila sem sérhæfir sig í róttækum gangabjörgunum þá væri það vel séð.
Með fyrirfram þökk
Ég er með Seagate Barracuda 7200s/n .12 1TB disk sem lét illa einn daginn og ákvað að slökkva á sér. Hann var notaður sem gagnageymsla en var í stöðugu stream-i í afspilun á myndefni á ipad. Tölvan vildi allt í einu ekki kveikja á sér einn morguninn og var hún einungis viljug að kveikja á sér eftir að diskurinn sem hér um ræðir var aftengdur. (Svo hann e.h.v hafði áhrif á ræsingu, ef það segir eitthvað.)
Svo þegar ég reyni að tengja hann við aðra tölvu, í þeirri von að bjarga því dýrmætasta þá hitnar hann frekar mikið en ekkert gerist.
Er það ofhugsað að reyna á að skipta út prentplötu af alveg eins disk, eða er ég að fara fá slæmar fréttir?
Ef þú getur mögulega lummað á ráðum eða bent mér á aðila sem sérhæfir sig í róttækum gangabjörgunum þá væri það vel séð.
Með fyrirfram þökk