Síða 1 af 1

Passar þetta..

Sent: Mið 30. Mar 2016 22:23
af Hnykill
Löngu kominn tími á annað en venjulegan HDD hjá mér. veit ég á bara að "googla" málið ..en passar þessi hérna í móðurborðið hjá mér ?

Samsung 950 Pro M.2 512GB
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=3039

Er með Gigabyte GA-X99 Gaming 5 móðurborð.

Þessir diskar eru bara svo nýtt fyrirbæri hjá mér og ég er búinn að lesa mikið um stærðir og eitthvað en fannst bara betra að spyrja ykkur. passar þetta ??

Re: Passar þetta..

Sent: Mið 30. Mar 2016 22:33
af Kristján
jebb passar

Hérna er einn með svipaðann m.2 kubb:
http://www.tomshardware.co.uk/answers/i ... board.html

hann fer í aftara slottið hjá þér og yfir neðra slottið ef það meikar sens.

Þessi diskur er 2280 (80 talan er 80 millimetrar) þannig slottið supportar 80mm m.2 kubba.

Re: Passar þetta..

Sent: Mið 30. Mar 2016 22:34
af nidur
Sé ekki betur
1 x M.2 PCIe connector
(Socket 3, M key, type 2260/2280 SATA & PCIe x2/x1 SSD support)
http://www.gigabyte.com/products/produc ... id=5125#sp

Veit ekki hvaða hraða þú færð samt, fer eftir fjölda pci-e kortum og fl sem þú ert með í sambandi.

Kannski ekki meira en x2 hraða.

Re: Passar þetta..

Sent: Mið 30. Mar 2016 22:38
af vesley
nidur skrifaði:Sé ekki betur
1 x M.2 PCIe connector
(Socket 3, M key, type 2260/2280 SATA & PCIe x2/x1 SSD support)
http://www.gigabyte.com/products/produc ... id=5125#sp

Veit ekki hvaða hraða þú færð samt, fer eftir fjölda pci-e kortum og fl sem þú ert með í sambandi.

Kannski ekki meira en x2 hraða.
Þarft að vera með ansi mikið af öflugum PCI-E búnaði til þess að þetta m.2. kort nýti sig ekki að fullu á X99 setupi.

Þetta M.2 kort passar í þetta móðurborð og ætti að ná svo gott sem fullum hraða á því. :)

Re: Passar þetta..

Sent: Fim 31. Mar 2016 01:29
af Hnykill
glæsilegt. ætla skella mér á einn svona þá :) en já.. er með i7 5820K og það er mánuður í nýtt GTX 980 TI ..held ég sé alveg safe með pci lanes og það allt.. ég meina þetta er bara 1 örgjörvi og 1 skjákort :Þ

Re: Passar þetta..

Sent: Fim 31. Mar 2016 01:59
af htmlrulezd000d
"Samsung 950 PRO -Series..." and one other item have shipped" keypti einn hjá Amazon núna í dag. Kostar 50k en 80k heima.

Re: Passar þetta..

Sent: Fim 31. Mar 2016 09:25
af braudrist
Missir maður ekki einhver USB 3.0 port þegar m.2 slottið er í notkun? Ég las eitthvað um það í móðurborðsbæklingnum á Asus Rampage V Extreme. Það er kannski öðruvísi á Gigabyte móðurborðum eða ég bara að tala tóma tjöru.

Re: Passar þetta..

Sent: Fim 31. Mar 2016 10:48
af nidur
Þetta með hraðan á m.2 portinu sat í mér,

Fann þetta á tomshardware
Only a handful of X99 and Z97 boards have "Ultra," "Turbo," or otherwise amped-up M.2 slots with enough bandwidth to fully exploit the SM951. Quad-lane slots should be more common on next-gen Skylake boards this summer. In your case, the SM951 can be mounted on an M.2 adapter card and plugged into any full-sized PCIe slot.
Using the your M.2 slot you are limited to two lanes Gen 2.0 PCIe (1 GB/s).

M.2 to PCIe adapter - such an expansion slot has four 2.0 PCI-Express lanes (2 GB/s for PCI-Express 2.0) which is the reason to use an adapter.
og meira hérna http://www.tweaktown.com/reviews/6999/g ... index.html
GIGABYTE provides 4-Way SLI/CF capabilities to all their full size X99 motherboards, however, the cost is that they don't provide 4x PCI-E 3.0 for the M.2 drive

Re: Passar þetta..

Sent: Fim 31. Mar 2016 11:02
af emmi
Ég er með 2 svona kvikindi (256GB) í RAID0. :p

Re: Passar þetta..

Sent: Lau 02. Apr 2016 00:15
af htmlrulezd000d
hefur einhver reynslu á að installa samsung950prom.2 í z170 móðurborð. Er það eitthvað vesen eða ?