Kodak Dock - Hvar?
Sent: Fim 30. Des 2004 01:56
Jæja, núna var ég að kaupa mér Stafræna myndavél. Og til að fullkomna allt, þá vantar mig bara svokallað "Kodak Camera Dock", sem leyfir manni að hlaða batterý og einnig einfaldar það flutning mynda í tölvuna. En núna er bara spurning hvar ég get fengið það ódýrast.
Ég veit að BT er með svona, en þeir eru að selja þetta á 8.000 kall! Ástæðan sem ég spyr ykkur um að finna þetta fyrir mig er ekki sú að ég er latur, það er bara að ég hef enga hugmynd hvar á að leita eftir þessu
Þakka alla aðstoð
Edit: Hvernig væri það ef ég pantaði bara beint frá Kodak? Tæki kannski tollurinn mig í bakaríið?
Þeir eru að selja þetta á 80$ eða eitthvað í kringum 5000kr.
Ég veit að BT er með svona, en þeir eru að selja þetta á 8.000 kall! Ástæðan sem ég spyr ykkur um að finna þetta fyrir mig er ekki sú að ég er latur, það er bara að ég hef enga hugmynd hvar á að leita eftir þessu

Þakka alla aðstoð
Edit: Hvernig væri það ef ég pantaði bara beint frá Kodak? Tæki kannski tollurinn mig í bakaríið?
