Síða 1 af 1

Janúar uppfærslann

Sent: Fim 30. Des 2004 01:04
af MuGGz
Örgjörvi: AMD64 3500+ verð. 25.950 - att.is
Móðurborð: ASUS A8V Deluxe Rev2 verð. 15.900 - start.is
Skjákort: GeForce NX6600GT verð. 26.950 - att.is
Headphones: Sennheiser HD595 verð. 9.950 - fríhöfninn
Hljóðkort: Audigy2, 7,1 live, 24bita verð. 4.990 - Tölvulistinn

samtals: 83.740

Ég ætla svo bara að nota minnið mitt og er með chieftec winner middle turn m/360w psu

ykkar álit ?

Sent: Fim 30. Des 2004 01:06
af MuGGz
og já ég er cs spilari þannig að ég þarf góðann headphone og gott hljóðkort, þannig ég fæ mér frekar þannig heldur enn öflugra skjákort t.d. :8)

Sent: Fim 30. Des 2004 01:13
af Pandemic
þarft nú ekkert flott hljóðkort í cs þar sem hann er með svo lélegt hljóð.

Sent: Fim 30. Des 2004 01:50
af hahallur
Bara flott, kostar þetta hljóðkort ekki meira, eitthvað yfir 10.000 kr

Sent: Fim 30. Des 2004 08:17
af MuGGz
hahallur skrifaði:Bara flott, kostar þetta hljóðkort ekki meira, eitthvað yfir 10.000 kr
er á tilboði :wink:

enn hahallur, ekki gætiru bent mér á hvar ég gæti fengi 90nm ?
ég hringdi niður í start í gær og þeir eiga þá ekki :?

Sent: Fim 30. Des 2004 08:57
af MuGGz
ein spurning með hljóðkort ...

vitiði hvort að það sé einhver munur á þessum hljóðkortum

Creative Labs Sound Blaster® Live!™ 7.1 (M000335), 24ra bita, Dolby Digital 7.1 afspilun

eða því sem tölvulistinn er með á tilboði á 4.990... audigy 2, 24bita, 7.1 hljóðkort ..