Síða 1 af 1

Gaming @ 144hz 1440p, Hvaða kapall ?

Sent: Þri 15. Mar 2016 22:15
af Snikkari
Sælir drengir.
Hvaða kapall er bestur að nota með 27" g-sync skjá 144hz 2560x1440 ?
Erum við ekki að tala um Displayport ? eru einhverjir ákveðnir kaplar betri en aðrir ?

Out

Re: Gaming @ 144hz 1440p, Hvaða kapall ?

Sent: Þri 15. Mar 2016 22:31
af Alfa
DisplayPort já !

Þessi grein svarar þessari spurningu að flestu leiti.

http://www.cnet.com/news/hdmi-vs-displa ... to-choose/

Re: Gaming @ 144hz 1440p, Hvaða kapall ?

Sent: Mið 16. Mar 2016 02:59
af Hnykill
dual link DVI-D til að byrja með.. ... svo þetta

http://www.144hzmonitors.com/knowledge- ... do-i-need/

Re: Gaming @ 144hz 1440p, Hvaða kapall ?

Sent: Fim 17. Mar 2016 01:04
af Alfa
Hnykill skrifaði:dual link DVI-D til að byrja með.. ... svo þetta

http://www.144hzmonitors.com/knowledge- ... do-i-need/
þú þarft HDMI 2.0 eða Displayport 1.2 fyrir 144hz @ 1440P eins og spurt er um. Einhverjir skjáir supporta þó 1440P yfir DVI en t.d. Asus 278 hjá mér hefur ekkert nema Displayport til að supporta 144hz @ 1440P.

Displayport hefur líka meiri bandbreidd en DVI-D svo myndi halda mig við hann persónulega. 1080P @ 144hz er DVI-D þó fínn.