Er þetta góð samsetning á vél?
Sent: Fös 11. Mar 2016 12:27
Góðan daginn kæru Spjallarar
Ég er að fara að setja saman leikjatölvu fyrir 15 ára frænda minn og ég er búinn að taka saman eftirfarandi íhluti.
CPU : Intel Skylake i5 6600 http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=3005
Minni : 16Gb(2x8) DDR4 3000MHz http://kisildalur.is/?p=2&id=3033
GPU : Asus Geforce 970GTX STRIX http://www.att.is/product/asus-geforce-970gtx-skjakort
OS SSD : Samsung 850 250GB SSD http://www.start.is/index.php?route=pro ... ct_id=1000
Storage : Seagate 3TB diskur http://att.is/product/seagate-st3000dm0 ... 00rpm-64mb
Móðurborð : Asus Z170M-PLUS http://www.start.is/index.php?route=pro ... ct_id=1239
Kassi : CoolerMaster Silencio 550 http://www.att.is/product/coolermaster- ... n-aflgjafa
PSU : Corsair 750W Modular http://www.start.is/index.php?route=pro ... duct_id=85
Er þetta sæmileg samsetning á vél eða ætti ég að gera einhverjar breytingar?
Þetta verður að mestu leyti notað í tölvuleiki. Veit ekki hvort ég ætti að vera að stressa mig eitthvað á möguleika á yfirklukkun.
Budgetið er sirka 230.000.
Kv. Elvar
Ég er að fara að setja saman leikjatölvu fyrir 15 ára frænda minn og ég er búinn að taka saman eftirfarandi íhluti.
CPU : Intel Skylake i5 6600 http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=3005
Minni : 16Gb(2x8) DDR4 3000MHz http://kisildalur.is/?p=2&id=3033
GPU : Asus Geforce 970GTX STRIX http://www.att.is/product/asus-geforce-970gtx-skjakort
OS SSD : Samsung 850 250GB SSD http://www.start.is/index.php?route=pro ... ct_id=1000
Storage : Seagate 3TB diskur http://att.is/product/seagate-st3000dm0 ... 00rpm-64mb
Móðurborð : Asus Z170M-PLUS http://www.start.is/index.php?route=pro ... ct_id=1239
Kassi : CoolerMaster Silencio 550 http://www.att.is/product/coolermaster- ... n-aflgjafa
PSU : Corsair 750W Modular http://www.start.is/index.php?route=pro ... duct_id=85
Er þetta sæmileg samsetning á vél eða ætti ég að gera einhverjar breytingar?
Þetta verður að mestu leyti notað í tölvuleiki. Veit ekki hvort ég ætti að vera að stressa mig eitthvað á möguleika á yfirklukkun.
Budgetið er sirka 230.000.
Kv. Elvar