Síða 1 af 1

AMD Socket 754 eða 939

Sent: Þri 28. Des 2004 19:48
af Snikkari
Ég er að kaupa Shuttle Xpc og er að velta því fyrir mér hvort það sé einhver mikill munur á AMD socket 754 og 939.
Veit einhver nákvæmlega muninn á þessu, er þetta eitthvað sem venjulegur maður finnur ?

Sent: Þri 28. Des 2004 20:02
af axyne
nákvæmlega munurinn á þessu er að 939 styður dual channel minnisnýtingu en 754 gerir það ekki.

þessir 185 auka pinnar tengjast hinu vinnsluminninu. amk 184 þeirra.

Sent: Þri 28. Des 2004 21:24
af fallen
oooog það að socket 754 er staðnað en 939 ekki