Er einhver sérfærðingur hér sem veit hvernig ég leita á google á eftir vefsíðum eftir þjóðerni?
Sent: Þri 23. Feb 2016 22:53
T.d ef ég leita eftir sports store, vil ég bara finna breskar vefsíður ekki frá USA Ástraliu eða annarstaðar?
Tölvu og tækniáhuga samfélagið.
https://gamma.vaktin.is/
dbox skrifaði:T.d ef ég leita eftir sports store, vil ég bara finna breskar vefsíður ekki frá USA Ástraliu eða annarstaðar?
Að gera site:.is leitar eftir lénum sem enda á .is, virkaði mjög vel fyrir íslenskar síður áður en archive.is byrjaði að þvælast fyrir. Þetta hinsvegar hjálpar ekki endilega til að leita af vefsíðum í bretlandi eða bandaríkjunum þar sem síður nota ekkert endilega lén frá sínu landi(Þaes margir sem nota bara .com).russi skrifaði:dbox skrifaði:T.d ef ég leita eftir sports store, vil ég bara finna breskar vefsíður ekki frá USA Ástraliu eða annarstaðar?
Googlaða það.....
annars er þetta svona: site:is sport
Gætir meira að segja tekið þetta við domain eins og: site:mbl.is sport
arons4 skrifaði:Að gera site:.is leitar eftir lénum sem enda á .is, virkaði mjög vel fyrir íslenskar síður áður en archive.is byrjaði að þvælast fyrir. Þetta hinsvegar hjálpar ekki endilega til að leita af vefsíðum í bretlandi eða bandaríkjunum þar sem síður nota ekkert endilega lén frá sínu landi(Þaes margir sem nota bara .com).russi skrifaði:dbox skrifaði:T.d ef ég leita eftir sports store, vil ég bara finna breskar vefsíður ekki frá USA Ástraliu eða annarstaðar?
Googlaða það.....
annars er þetta svona: site:is sport
Gætir meira að segja tekið þetta við domain eins og: site:mbl.is sport
Nariur skrifaði:Notaðu advanced search og veldu land.
https://www.google.is/advanced_search?q ... =899&hl=en