Síða 1 af 1

NVIDIA 2-Way SLI brú (stutt) [TS]

Sent: Mið 24. Feb 2016 20:46
af MadViking
Hæhæ,

Er með til sölu:

http://www.geforce.com/hardware/technology/sli/bridges

Mynd

Seldi tölvuna mína sem þetta átti að vera notað í og gleymdi svo að ég var búinn að panta þetta :)
Alveg ónotað.

Verð: 5.000kr
Staðsettur á AK get sent með pósti.

Re: NVIDIA 2-Way SLI brú (stutt) [TS]

Sent: Sun 28. Feb 2016 14:23
af MadViking
...

Re: NVIDIA 2-Way SLI brú (stutt) [TS]

Sent: Mán 29. Feb 2016 01:34
af MadViking
...

Re: NVIDIA 2-Way SLI brú (stutt) [TS]

Sent: Mán 29. Feb 2016 11:02
af jonsig
Getur keypt 10x ribbon brýr fyrir 5k :)

Re: NVIDIA 2-Way SLI brú (stutt) [TS]

Sent: Mán 29. Feb 2016 13:54
af zedro
jonsig skrifaði:Getur keypt 10x ribbon brýr fyrir 5k :)
Ég get líka keypt 100.000 strætómiða fyrir sama verð og Lamborghini Aventador...

Ekki skemma söluþræði með bull óþarfa innleggjum.

Re: NVIDIA 2-Way SLI brú (stutt) [TS]

Sent: Mán 29. Feb 2016 18:39
af jonsig
Með asnalegri viðlíkingum sem ég hef séð . Það er "0" performance munur á þessum útfærslum . Og fagurfræðilega umdeilanlegt .

Verðlöggur og leiðinlegir Gagnrýnendur er vakt-ískur raunveruleiki.

Re: NVIDIA 2-Way SLI brú (stutt) [TS]

Sent: Mán 29. Feb 2016 19:39
af MadViking
jonsig skrifaði:Með asnalegri viðlíkingum sem ég hef séð . Það er "0" performance munur á þessum útfærslum . Og fagurfræðilega umdeilanlegt .

Verðlöggur og leiðinlegir Gagnrýnendur er vakt-ískur raunveruleiki.
Það tók enginn það fram að það væri einhver munur á þessu og venjulegri brú, en þetta er nú mest megnis gert vegna þess að þetta getur bæði verið flottari brú í útliti og passar oft betur inn í kassa heldur en stöðluð brú sem fylgir með móðurborðinu/skjákortinu þínu. (Dæmi hver fyrir sig)

Með sendingu kostaði þetta um 5.000kr frá NVIDIA og þó svo að verðlöggur og gagnrýnendur séu raunveruleiki á vaktinni þá er ekki sá raunveruleiki til staðar að fólk þurfi að koma með einhvern dónaskap eða óþarfa umræðu/comment á söluþráð annarra.

Endilega fáðu þér svo eitt stykki Snickers.

Re: NVIDIA 2-Way SLI brú (stutt) [TS]

Sent: Fim 03. Mar 2016 00:26
af AntiTrust
jonsig skrifaði:Með asnalegri viðlíkingum sem ég hef séð . Það er "0" performance munur á þessum útfærslum . Og fagurfræðilega umdeilanlegt .

Verðlöggur og leiðinlegir Gagnrýnendur er vakt-ískur raunveruleiki.
Verðlögg og gagnrýni eru raunveruleiki já, en leiðindin eru þó óþörf aukaafurð, ekki sammála?

Re: NVIDIA 2-Way SLI brú (stutt) [TS]

Sent: Fim 03. Mar 2016 02:16
af Hnykill
Dude..gefðu bara félaga þínum þetta :) .. eða hverjum sem vantar.. maður selur ekkert SLI brú :/ common :Þ .. erum allir félagar hérna.. skiptir meira máli en einhvern 5 kall ;)

Re: NVIDIA 2-Way SLI brú (stutt) [TS]

Sent: Fim 03. Mar 2016 03:28
af Sallarólegur
Þetta er mjög eðlilegt uppsett verð fyrir þetta, þetta kostar 30-50$ úti.
Það er alltaf hægt að bjóða lægra verð. Furðulegt að setja út á þetta.

Þú ferð ekki í Levi's búðina og ætlast til þess að fá bolina þar á sama verði og bolina Rúmfatalagernum.

Re: NVIDIA 2-Way SLI brú (stutt) [TS]

Sent: Fim 03. Mar 2016 08:07
af svanur08
Selur þetta á sama verði og þú keiptir þetta á, þá er alveg eins hægt að panta þetta sjálfur. Allt í lagi að slá smá af þessu. :happy

Re: NVIDIA 2-Way SLI brú (stutt) [TS]

Sent: Fim 10. Mar 2016 20:01
af Hnykill
Sallarólegur skrifaði:Þetta er mjög eðlilegt uppsett verð fyrir þetta, þetta kostar 30-50$ úti.
Það er alltaf hægt að bjóða lægra verð. Furðulegt að setja út á þetta.

Þú ferð ekki í Levi's búðina og ætlast til þess að fá bolina þar á sama verði og bolina Rúmfatalagernum.
já ég veit :Þ .. auðvitað kostar þetta eitthvað. er bara ekki mikill sölumaður í mér sjálfur. læt flest fara frá mér á engu verði bara því fólki vantar það sem ég er hættur að nota. en já afsakið. þetta er jú sölumarkaður hérna :Þ

Re: NVIDIA 2-Way SLI brú (stutt) [TS]

Sent: Fim 10. Mar 2016 20:13
af MadViking
Takk fyrir svörin,

Þetta er alveg ónotuð brú í upprunanlegum umbúðum, já það er rétt þú getur pantað þetta sjálfur( ](*,) ) En þú pantar ekki glænýja brú frá NVIDIA á innan við 5þús kr. Þetta er sanngjarnt verð og ég er ekki að rukka meira fyrir þetta heldur en ég borgaði.

Að öðru:
Hnykill skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:Þetta er mjög eðlilegt uppsett verð fyrir þetta, þetta kostar 30-50$ úti.
Það er alltaf hægt að bjóða lægra verð. Furðulegt að setja út á þetta.

Þú ferð ekki í Levi's búðina og ætlast til þess að fá bolina þar á sama verði og bolina Rúmfatalagernum.
já ég veit :Þ .. auðvitað kostar þetta eitthvað. er bara ekki mikill sölumaður í mér sjálfur. læt flest fara frá mér á engu verði bara því fólki vantar það sem ég er hættur að nota. en já afsakið. þetta er jú sölumarkaður hérna :Þ
Þýðir ekki að ég þurfi að gera það ;)

Re: NVIDIA 2-Way SLI brú (stutt) [TS]

Sent: Mán 28. Mar 2016 14:38
af baldurgauti
Skil ekki afhverju hann megi ekki selja þetta á 5kall? Ef þig vantar sli brú er jú hægt að panta hana hjá Nvidia fyrir sömu upphæð, en þá kemur að því að þurfa að bíða eftir vörunni, finnst 5þ ekkert mikið fyrir þetta

Re: NVIDIA 2-Way SLI brú (stutt) [TS]

Sent: Fös 01. Apr 2016 22:32
af marijuana
Er ekki best að orða þetta svona:
Sá sem hefur áhuga á þessu hefur tvö valmöguleika. Kaupa vöruna hér á sama verði eða svipuðu og fengið hana strax eða pantað hana og fengið hana á sama verði eftir nokkra daga eða vikur. Ekkert að því að reyna að koma út á sléttu fyrst varan er ónotuð og í kassanum með öllu sem á að fylgja.