Síða 1 af 1

Reynsla af ofurstórum skjáum?

Sent: Þri 23. Feb 2016 19:25
af appel
Ég er núna með 27" skjá sem er 1920x1080, frekar dull að mínu mati :) en samt bara fínn skjár og kvarta ekki.
En svo í einni tölvubúðinni sá ég 40" (4k) tölvuskjá og varð doldið heillaður, eiginlega bara doldið mikið.

En ég veit ekkert hvernig það er svo að vinna við svona stóran skjá. Er þetta bara frábært eða er þetta vont til lengri tíma? Hmm..

Re: Reynsla af ofurstórum skjáum?

Sent: Þri 23. Feb 2016 19:28
af CendenZ
45 gráðu reglan hlýtur að eiga við í þessu tilfelli. Fjarlægð í 45 gráðum, gerðu það við þinn núverandi skjá og ef hann er innan þess geturu uppfært úi stærri :8) :8)

Eitthvað í þessa átt http://www.rtings.com/tv/learn/size-to- ... lationship

Re: Reynsla af ofurstórum skjáum?

Sent: Þri 23. Feb 2016 19:29
af jonsig
Er með 4k 28" finnst hann heldur of stór. Fílaði betur gamla 24-25"

Re: Reynsla af ofurstórum skjáum?

Sent: Þri 23. Feb 2016 19:54
af appel
CendenZ skrifaði:45 gráðu reglan hlýtur að eiga við í þessu tilfelli. Fjarlægð í 45 gráðum, gerðu það við þinn núverandi skjá og ef hann er innan þess geturu uppfært úi stærri :8) :8)

Eitthvað í þessa átt http://www.rtings.com/tv/learn/size-to- ... lationship
Ég skil ekki :D 45 gráðu reglan?

Geturu sagt mér bara í cm talið hvað 40" skjár þyrfti að vera langt í burt? :)

Re: Reynsla af ofurstórum skjáum?

Sent: Þri 23. Feb 2016 19:58
af appel

Re: Reynsla af ofurstórum skjáum?

Sent: Þri 23. Feb 2016 20:00
af nidur
Ég sit sirka 50cm frá mínum 24'' og ég gæti ekki farið í stærri.

Re: Reynsla af ofurstórum skjáum?

Sent: Þri 23. Feb 2016 20:04
af emmi
Ég er með þennan skjá, var hræddur um í fyrstu að hann væri of stór en það breyttist fljótt, elska þennan skjá.

Re: Reynsla af ofurstórum skjáum?

Sent: Þri 23. Feb 2016 20:08
af appel
nidur skrifaði:Ég sit sirka 50cm frá mínum 24'' og ég gæti ekki farið í stærri.
Í fyrsta lagi, er "optimal viewing distance" ekki háð sjón + punktastærð skjásins?

Þannig að ef 40" skjár er með sömu punktastærð og 27" skjár, þá ætti ég að geta stillt skjánum í c.a. sömu fjarlægð frá auga og læsileiki skjásins ætti að vera sá sami?

Re: Reynsla af ofurstórum skjáum?

Sent: Þri 23. Feb 2016 20:24
af nidur
appel skrifaði:
nidur skrifaði:Ég sit sirka 50cm frá mínum 24'' og ég gæti ekki farið í stærri.
Í fyrsta lagi, er "optimal viewing distance" ekki háð sjón + punktastærð skjásins?

Þannig að ef 40" skjár er með sömu punktastærð og 27" skjár, þá ætti ég að geta stillt skjánum í c.a. sömu fjarlægð frá auga og læsileiki skjásins ætti að vera sá sami?
Ég var einmitt að hugsa, kannski gæti maður farið í 27" ef maður færi úr 1080p í 2160p, allt í sömu stærð í rauninni.

Það sem böggar mig mest er ofbirtan sem kemur úr þessu þegar hann er farinn að taka svona mikið af sjónsviðinu, nánast eins og í bíó :)
Þessvegna nota ég t.d. dark theme á vaktinni...

Re: Reynsla af ofurstórum skjáum?

Sent: Þri 23. Feb 2016 20:38
af CendenZ
appel skrifaði:
CendenZ skrifaði:45 gráðu reglan hlýtur að eiga við í þessu tilfelli. Fjarlægð í 45 gráðum, gerðu það við þinn núverandi skjá og ef hann er innan þess geturu uppfært úi stærri :8) :8)

Eitthvað í þessa átt http://www.rtings.com/tv/learn/size-to- ... lationship
Ég skil ekki :D 45 gráðu reglan?

Geturu sagt mér bara í cm talið hvað 40" skjár þyrfti að vera langt í burt? :)
uþb 1.4 metrar svo það sé ekki þreytandi að hreyfa hausinn mikið :)
Mynd

Re: Reynsla af ofurstórum skjáum?

Sent: Þri 23. Feb 2016 20:39
af GuðjónR
appel skrifaði:Ég er núna með 27" skjá sem er 1920x1080, frekar dull að mínu mati :) en samt bara fínn skjár og kvarta ekki.
En svo í einni tölvubúðinni sá ég 40" (4k) tölvuskjá og varð doldið heillaður, eiginlega bara doldið mikið.

En ég veit ekkert hvernig það er svo að vinna við svona stóran skjá. Er þetta bara frábært eða er þetta vont til lengri tíma? Hmm..
Ég er með 65" 4k finnst það fullstórt.

Re: Reynsla af ofurstórum skjáum?

Sent: Þri 23. Feb 2016 20:46
af appel
GuðjónR skrifaði:
appel skrifaði:Ég er núna með 27" skjá sem er 1920x1080, frekar dull að mínu mati :) en samt bara fínn skjár og kvarta ekki.
En svo í einni tölvubúðinni sá ég 40" (4k) tölvuskjá og varð doldið heillaður, eiginlega bara doldið mikið.

En ég veit ekkert hvernig það er svo að vinna við svona stóran skjá. Er þetta bara frábært eða er þetta vont til lengri tíma? Hmm..
Ég er með 65" 4k finnst það fullstórt.
Við erum ekki að tala um sjónvörp :)

Re: Reynsla af ofurstórum skjáum?

Sent: Þri 23. Feb 2016 20:47
af Sydney
GuðjónR skrifaði:
appel skrifaði:Ég er núna með 27" skjá sem er 1920x1080, frekar dull að mínu mati :) en samt bara fínn skjár og kvarta ekki.
En svo í einni tölvubúðinni sá ég 40" (4k) tölvuskjá og varð doldið heillaður, eiginlega bara doldið mikið.

En ég veit ekkert hvernig það er svo að vinna við svona stóran skjá. Er þetta bara frábært eða er þetta vont til lengri tíma? Hmm..
Ég er með 65" 4k finnst það fullstórt.
Fínt ef maður er mjög sjóndapur :D

Re: Reynsla af ofurstórum skjáum?

Sent: Þri 23. Feb 2016 20:51
af stefhauk
æji finnst alveg nóg að vera með tvo 24'' skjái.