Síða 1 af 1

Nýr Bluetooth Hátalari - splassþolinn með aux tengi!

Sent: Mán 15. Feb 2016 21:44
af elinias
Til sölu Mpow Armor bluetooth hátalari nýr í kassa, aðeins búið að taka hann upp úr til þess að prófa. Styður bluetooth 4.0, er með aux tengi og á að þola eitthvað hnjask og splass, hann er líka með usb tengi svo hægt er að nota hann sem neyðarrafhlöðu fyrir síma. Helstu upplýsingar er hægt að lesa hér: http://www.xmpow.com/mpow-armor-portabl ... eries.html.

Mynd

Verð: 5þús

e-mail: kallik hjá gmail.com