3D Print forrit ertu að nota ?
Sent: Lau 06. Feb 2016 00:04
Sælir er að velta fyrir mér hvaða 3d design forrit þið notið sem eru þægileg fyrir 3d printing . Sjálfur er ég að nota sketchup en ég er ekki viss um hvort þetta sé forrit sem maður á að eyða tíma í að mastera . Sérstaklega þar sem það minnir mann stundum á horbjóðinn Visio . Leiðinlegt og hreint út sagt óþolandi view sem maður þarf að notast við . Sem dæmi ekki er hægt að nota övar til að færa cameru og þurfa alltaf að stilla á PAN til að færa view ofl ofl .
Hvað notið þið ?
Hvað notið þið ?