Síða 1 af 1
Vinnsluminni
Sent: Lau 25. Des 2004 23:42
af gobble
Jæja, ég var að spá hvort það virkaði að blanda saman 256 MB DDR, 266 MHz vinnsluminni og 512 MB DDR, 333 MHz vinnsluminni í eitt og sama móðurborðið. Ég er með Gigabyte GA-7VT600-L móðurborð. Anyone ?
Sent: Sun 26. Des 2004 00:04
af viddi
það virkar allveg en þá keyrir 333 mhz minnið á 266 mhz
Sent: Sun 26. Des 2004 00:35
af gobble
Og hvort er betra ? Að hafa 512 MB DDR (333 MHz) eða 768 MB DDR (266 MHz)

Sent: Sun 26. Des 2004 01:41
af gnarr
medan thu ert i litilli vinslu, tha er haerri tidni betri, en thegar thu ert kominn i thunga vinslu er meira minni betra thvi hun getur unnid med meira i einu an thess ad nota swap
Sent: Sun 26. Des 2004 03:02
af CendenZ
gnarr skrifaði:medan thu ert i litilli vinslu, tha er haerri tidni betri, en thegar thu ert kominn i thunga vinslu er meira minni betra thvi hun getur unnid med meira i einu an thess ad nota swap
flott íslenska hr. stjórnandi.
Sent: Sun 26. Des 2004 03:29
af Birkir
Hann er á Spáni, líklegast ekki íslenskt lyklaborð

Sent: Sun 26. Des 2004 12:22
af gobble
Kaykay, takk

Sent: Sun 26. Des 2004 12:54
af CraZy
er Kanarí ekki hluti af Afríku

?
Sent: Sun 26. Des 2004 15:09
af gnarr
jú, mér skillst ad canarý sé hluti af afríku. ég kemst bara á netið á netcaffistofum hérna, og það er eki hægt ad setja íslenskt lyklaborð á nema mjög fáum.
Sent: Sun 26. Des 2004 15:49
af Birkir
Ahh, mig minnti að hann væri á Benidorm

Sent: Sun 26. Des 2004 16:35
af arnarj
ef ég væri á sólarströnd væri ég ekki að eyða tímanum í að hanga á vaktinni. En það er kannski bara ég?
Sent: Sun 26. Des 2004 16:44
af Gandalf
arnarj: bara þú
