Vandræði með 4K sjónvarp
Sent: Mán 01. Feb 2016 09:13
Sælir
Ég var að versla mér 4K sjónvarp, engin sérstök ástæða fyrir því að ég fór í 4K fyrir utan það að öll betri tæki koma þannig í dag. Anyway, ég er með gamla turnvél sem ég nota til að horfa á Plex og RUV.is, hún er með 8800GT skjákort, tengt með DVI.
Málið er að ef að ég hef sjónvarpið í sambandi þegar ég kveiki á tölvunni þá stoppar hún eftir POST, áður en hún fer inn í Windows 10. Fer ekki lengra en það. Ef ég tek sjónvarpið úr sambandi þá klára hún að keyra upp Windows. Svo sting ég sjónvarpinu í samband. Til að fá mynd á tækið þarf ég svo að nota TeamViewer (enginn auka skjár) til að breyta upplausn úr 4K (sem win10 virðist defaulta í með sjónvarpið í sambandi) í 1920x1080. Þá kemur mynd á sjónvarpið.
Ég veit að dvi styður ekki hærri upplausn en 2560x1600. Og það virðist sem þegar sjónvarpið er í sambandi vill Windows fara beint í 4K 3840x2160. Þar sem dvi styður það ekki þá vill hún ekki klára bootið. En það er sama þótt ég breyti í 1080p, hún fer alltaf aftur í 4K þegar ég restarta...
Er engin leið til að fá Windows til að halda þessari upplausn inni sem ég hef valið, jafnvel þótt hún sé ekki native á sjónvarpið???
Ég var að versla mér 4K sjónvarp, engin sérstök ástæða fyrir því að ég fór í 4K fyrir utan það að öll betri tæki koma þannig í dag. Anyway, ég er með gamla turnvél sem ég nota til að horfa á Plex og RUV.is, hún er með 8800GT skjákort, tengt með DVI.
Málið er að ef að ég hef sjónvarpið í sambandi þegar ég kveiki á tölvunni þá stoppar hún eftir POST, áður en hún fer inn í Windows 10. Fer ekki lengra en það. Ef ég tek sjónvarpið úr sambandi þá klára hún að keyra upp Windows. Svo sting ég sjónvarpinu í samband. Til að fá mynd á tækið þarf ég svo að nota TeamViewer (enginn auka skjár) til að breyta upplausn úr 4K (sem win10 virðist defaulta í með sjónvarpið í sambandi) í 1920x1080. Þá kemur mynd á sjónvarpið.
Ég veit að dvi styður ekki hærri upplausn en 2560x1600. Og það virðist sem þegar sjónvarpið er í sambandi vill Windows fara beint í 4K 3840x2160. Þar sem dvi styður það ekki þá vill hún ekki klára bootið. En það er sama þótt ég breyti í 1080p, hún fer alltaf aftur í 4K þegar ég restarta...
Er engin leið til að fá Windows til að halda þessari upplausn inni sem ég hef valið, jafnvel þótt hún sé ekki native á sjónvarpið???