Síða 1 af 1

Power snúra

Sent: Fös 24. Des 2004 21:09
af ^Soldier
Það vill svo skemmtilega til að ég og vinir mínir rugluðum power snúrunum okkar saman. Þær eru nánast allar eins svo við héldum að það væri allt í lagi. En undanfarið hefur tölvan mín verið að hökta þegar hún er undir miklu álagi og heldur oft áfram að hökta þó álagið sé búið. Ég er farinn að fps droppa í leikjum sem ég hef ekki dropað í áður.
Áður en ég fer að formata (nýbúinn að því), þá var ég að spá hvort þetta gæti verið vitlaus power snúra í tölvuni sem hefur þessi áhrif.
Ég hef alltaf haldið að þetta séu allt eins snúrur og sé alveg sama hvaða snúrumaður notar, en er það rétt?

Sent: Fös 24. Des 2004 21:34
af Pandemic
Það eru allar Power snúrur eins get lofað þér að það er ekki vandamálið

Sent: Fös 24. Des 2004 23:30
af MezzUp
Ef að þú ert að meina snúruna úr tenglinum í PSU þá skiptir hún engu máli

Sent: Lau 25. Des 2004 03:04
af gumol
Ef þú villt vera 100% viss þá skalltu bara biðja vin þinn um að skipta og sjá, svo kaupa nýa ef sú sem þú tókst upphaflega hafði einhver slæm áhrif.

Sent: Lau 25. Des 2004 16:23
af ^Soldier
MezzUp skrifaði:Ef að þú ert að meina snúruna úr tenglinum í PSU þá skiptir hún engu máli


Hvað er annars psu?

Sent: Lau 25. Des 2004 16:32
af zream
Power supply

Sent: Lau 25. Des 2004 17:24
af MezzUp
Power Supply Unit to be exact :P

Sent: Sun 26. Des 2004 12:09
af Dingo
E vinur þinn var með þessi vandamál áður en þið skiptuð um snúrur þá ætti það að vera snúran, en vandamál með AFLGJAFAN=PSU lýsa sér frekar í restörtum=endurræsingum og þannig leiðinda hlutum. Athugaðu hvort viftan á skjákortinu er ekki að ganga, ýmislegt getur dottið úr sambandi á leiðinni í/úr lönum.