Power snúra
Sent: Fös 24. Des 2004 21:09
Það vill svo skemmtilega til að ég og vinir mínir rugluðum power snúrunum okkar saman. Þær eru nánast allar eins svo við héldum að það væri allt í lagi. En undanfarið hefur tölvan mín verið að hökta þegar hún er undir miklu álagi og heldur oft áfram að hökta þó álagið sé búið. Ég er farinn að fps droppa í leikjum sem ég hef ekki dropað í áður.
Áður en ég fer að formata (nýbúinn að því), þá var ég að spá hvort þetta gæti verið vitlaus power snúra í tölvuni sem hefur þessi áhrif.
Ég hef alltaf haldið að þetta séu allt eins snúrur og sé alveg sama hvaða snúrumaður notar, en er það rétt?
Áður en ég fer að formata (nýbúinn að því), þá var ég að spá hvort þetta gæti verið vitlaus power snúra í tölvuni sem hefur þessi áhrif.
Ég hef alltaf haldið að þetta séu allt eins snúrur og sé alveg sama hvaða snúrumaður notar, en er það rétt?